AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Side 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Side 55
Ekki gelur þessi steinsteypti kassi, sem hér stendur úti við hafið, talist til afreka skipulags- fræðinnar. Allavega er hann hér mannlaus og augsýnilega án nokkurs sýnilegs gagns. Ef til vill má lagfæra grófustu ýtuförin, sem sjást greinilega viöa viö veginn, meö þvi að róta upp eöa „hræra" í þeim og láta svo mos- ann um aö græöa sárin. Flugturninn á Reykjavíkurflugvelli er málaður í rauðum og hvítum köflum, eflaust til þess að hann sjáist beur í þoku og myrkri,- En hvaða ástæða skyldi vera fyrir því að mála áratugum saman geyma álverksmiðjunnar í þessum æpandi háskalitum? Víða er fallegt á leiöinni, hér er vegurinn farinn að gróa inn í landslagiö.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.