AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 55
Ekki gelur þessi steinsteypti kassi, sem hér stendur úti við hafið, talist til afreka skipulags- fræðinnar. Allavega er hann hér mannlaus og augsýnilega án nokkurs sýnilegs gagns. Ef til vill má lagfæra grófustu ýtuförin, sem sjást greinilega viöa viö veginn, meö þvi að róta upp eöa „hræra" í þeim og láta svo mos- ann um aö græöa sárin. Flugturninn á Reykjavíkurflugvelli er málaður í rauðum og hvítum köflum, eflaust til þess að hann sjáist beur í þoku og myrkri,- En hvaða ástæða skyldi vera fyrir því að mála áratugum saman geyma álverksmiðjunnar í þessum æpandi háskalitum? Víða er fallegt á leiöinni, hér er vegurinn farinn að gróa inn í landslagiö.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.