AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 58
1 S L A N D *n O Ásmundur H. _ Sfurluson. Guðrún Margrét og Oddgeir. V Ástþór Ragnarsson. Ilmur Stefánsdóttir. Dagur Hilmarsson. Studio Granda. T I L B R I G Ð V I Ð S T E F U M S N A G A CO Tinna Gunnars- ~Z. dóttir. Þorsteinn Geirharðsson. Stefán Karlsson. Sigþrúður Pálsdóttir. Guðný Magnúsdóttir. Gréta Guðmundsdóttir. O O > egar reikningarnir verða gerðir upp þá munu snagar varla lenda hátt í pýramída mannlegra afreka. Það er varla til einfald- ari húsmunur en snagi og maður gæti haldið að snagagerð byði ekki upp á mikla möguleika fyrir skapandi hönnun. En hinn lítilláti snagi fær heldur betur uppreisn æru á sýningu í Gallerí Greip þar sem stór hópur hönnuða, hand- verksmanna, arkitekta og myndlistarmanna spreytir sig á snagagerð. Það eru samtökin Form ísland sem standa fyrir sýningunni og þar hanga 52 snagar. í forsögninni var gert ráð fyrir því að hver tillaga tæki ekki nema 15 x 30 cm veggpláss, en að öðru leyti höfðu menn frjálsar hendur. myndaflugið hefur fengið að flögra út og suður og fjölbreytileikinn er mikill. Þetta er endurspeglun á því að hér er fólk samankomið úr ýmsum greinum, ión- hönnun, innanhúshönnun, húsgagnahönnun, arkitek- túr, þrívíddarhönnun, grafískri hönnun, fatahönnun, textílhönnun, gullsmíði, leirlist, og svo eru innan um nokkrir myndlistarmenn. Allir snagarnir á sýningunni eru frumsmíð. Við fyrstu sýn þá virðist sem tillögurnar séu sitt úr hverri áttinni og mjög ólíkar innbyrðis. En þegar nánar er að gætt þá kemur í Ijós að það eru ýmis samkenni með tillögunum og að sumir hafa gefið sér mjög líkan útgangspunkt við lausnir sínar. Hér er fátt sem minnir á húsbúnaðardeild Byko. Hug- Langflestar tillögurnar má kalla „myndhverfingar um

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.