AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 58
1 S L A N D *n O Ásmundur H. _ Sfurluson. Guðrún Margrét og Oddgeir. V Ástþór Ragnarsson. Ilmur Stefánsdóttir. Dagur Hilmarsson. Studio Granda. T I L B R I G Ð V I Ð S T E F U M S N A G A CO Tinna Gunnars- ~Z. dóttir. Þorsteinn Geirharðsson. Stefán Karlsson. Sigþrúður Pálsdóttir. Guðný Magnúsdóttir. Gréta Guðmundsdóttir. O O > egar reikningarnir verða gerðir upp þá munu snagar varla lenda hátt í pýramída mannlegra afreka. Það er varla til einfald- ari húsmunur en snagi og maður gæti haldið að snagagerð byði ekki upp á mikla möguleika fyrir skapandi hönnun. En hinn lítilláti snagi fær heldur betur uppreisn æru á sýningu í Gallerí Greip þar sem stór hópur hönnuða, hand- verksmanna, arkitekta og myndlistarmanna spreytir sig á snagagerð. Það eru samtökin Form ísland sem standa fyrir sýningunni og þar hanga 52 snagar. í forsögninni var gert ráð fyrir því að hver tillaga tæki ekki nema 15 x 30 cm veggpláss, en að öðru leyti höfðu menn frjálsar hendur. myndaflugið hefur fengið að flögra út og suður og fjölbreytileikinn er mikill. Þetta er endurspeglun á því að hér er fólk samankomið úr ýmsum greinum, ión- hönnun, innanhúshönnun, húsgagnahönnun, arkitek- túr, þrívíddarhönnun, grafískri hönnun, fatahönnun, textílhönnun, gullsmíði, leirlist, og svo eru innan um nokkrir myndlistarmenn. Allir snagarnir á sýningunni eru frumsmíð. Við fyrstu sýn þá virðist sem tillögurnar séu sitt úr hverri áttinni og mjög ólíkar innbyrðis. En þegar nánar er að gætt þá kemur í Ijós að það eru ýmis samkenni með tillögunum og að sumir hafa gefið sér mjög líkan útgangspunkt við lausnir sínar. Hér er fátt sem minnir á húsbúnaðardeild Byko. Hug- Langflestar tillögurnar má kalla „myndhverfingar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.