AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 26
Teikning 1 [mynd 8.6.2b] Dæmi um skipulag íþróttahúss fyrir öll al- menn mót, nema heimsmeistaramót og álfumeistaramót. Skýringar: 1) Keppnissvæöi með lágmarksaðstöðu. 2) Viöbótar æfingar- og undirbúningssvæði. 3) Áhorfendasvæði. Teikning 2 [mynd 8.6.2c] Teikning af skipulagi vallar til æfinga. Æf- ingar í mismunandi íþróttagreinum geta farið fram samtímis. Skýr- ingar: A) Boltaleikjasvæði. B) Hlaupabraut til æfinga. C) Stökksvæði og æfingabraut. Allir þeir sem hafa sótt frjálsíþróttamót innanhúss hér á landi gera sér grein fyrir viö hvaöa aðstæður íþróttamennirnir búa. Þeir sem uröu vitni aö af- mælismóti ÍR-inga í janúar á þessu ári geta borið vitni um hvaö hægt er aö gera, þó viö erfiðar að- stæöur sé. Þar var haldið sérstakt innanhússmót meö uppsettri aöstööu. Síðasta sólarhringinn fyrir mótiö var hópur félagsmanna ásamt starfsmönn- um Laugardalshallar aö koma fyrir aöstööunni. Slíkt er ekki hægt aö bjóöa starfsmönnum félaga og hallarinnar upp á nema í undantekningartilfell- um. Á mótinu í janúar var þó ekki keppt í öörum greinum en þeim sem húsiö býöur upp á, t.d. voru engin lengri hlaup en 50 metrar. NOKKRAR TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR UM KEPPNIS-OG ÆFINGAAÐSTÖÐU INNANHÚSS Lágmarkskröfur Alþjóöafrjálsíþróttasambandsins (IAAF) til keppnisaöstöðu eru: ■ 200 metra hlaupabraut. Hún skal minnst vera með 4 brautum, en mest 6. Til aö mæta miðflótta- afli hlaupara eiga brautirnar að halla inn á viö í beygjunum, allt aö 15°. Gerðar eru sérstakar kröf- ur um radíus boga o.fl. ■ Bein braut fyrir spretthlaup og grindahlaup skal minnst vera meö 6 brautum, en mest 8. Gera þarf ráö fyrir um 3 m svæöi fyrir framan rásmark og 13- 15 m handan endamarks fyrir hlauþara aö stööva sig. ■ Lágmarksbreidd hlaupabrauta er 0,9 m, en há- marksbreidd er 1,10 m. ■ Atrennubrautir fyrir langstökk og þrístökk skulu vera 1,22 til 1,25 m á breidd og 40 m á lengd aö lágmarki. ■ Stökksvæöi fyrir hástökk. Atrennubrautin skal minnst vera 15 metrar. ■ Atrennubraut og stökksvæði fyrir stangarstökk. Atrennubrautin skal vera minnst 1,25 m á breidd og 40 m á lengdina ■ Kasthringur og kastgeiri fyrir kúluvarp. ■ Allar brautir skulu vera meö viðurkenndu gerviefni. ■ Kastgeira í kúluvarpi má tak- marka meö 9 m lágmarksbreidd og skal vera þakinn heppilegu efni sem kúlur marka í. Til viöbótar eru kröfur um lýsingu og um upplýsingatöflu(r), um að- stööu fyrir sjúkraþjálfun, dómara og fjölmiðla o.fl. Hægt er aö uppfylla þessar kröfur í þeim húsum, Æfingaraðstaöa án hringbrautar. Skýringar: 1) Útdraganleg sæti. 2) Kringlukastbúr. 3) Kúluvarpshringir. 4) Hlíföartjald. 5) Atrennubraut fyrir spjótkast. 6) Svæði fyrir stangar- stökksdýnur og stokka. 7) Svæði fyrir hástökksdýnur. 8) Hluti af beygju úr 400 m braut til sprettæf- inga og boðhlaupsæfinga. 9) At- rennubraut fyrir lang- og þrístökk. 10) Stökksvæði. 11) Sandgryfja. 12) Hlaupabraut. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.