AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 47
» « f ORFAIR hagsmunaaðilar stjórni ekki MIÐHÁLENDINU Margt gott má segja um þær tillögur sem er aö finna í svæðisskipulaginu aö Miðhálendi íslands sem nú liggur frammi til athugasemda. Einn stór galli er þó þar á gjöf Njarðar. Samvinnunefndin leggur til að stjórnsýslan yfir miðhálendinu verði í höndum sveitarfélaganna sem að því liggja. Með þessu er ráðendum rúmlega 40 sveitarfélaga af 165 fengið allt framkvæmdavald yfir svæðinu sem er nær hálft ísland. Þetta er slæm tillaga af eftir- töldum ástæðum: í fyrsta lagi felst mikið óréttlæti í því að fá 3-4% landsmanna vald yfir nær helmingi landsins. Það þýðir að aðrir landsmenn mega þar hvergi koma nærri. Samt eru það ekki síst íbúar þéttbýlissvæð- anna hér og í öðrum kaupstöðum, sem mest nota hálendið. í öðru lagi er Ijóst að víðáttumikil svæði Miðhálend- isins eru utan alls eignar- og þá stjórnsýsluréttar í dag, sbr. allmarga hæstaréttardóma. Skipulagsyf- irvöld hafa mjög vafasaman rétt til þess að fá örfá- um mönnum vald yfir þessum eigendalausu svæð- um. Það er raunar fráleitt og verður ekki gert nema með nýrri og sérstakri lagaheimild. í þriðja lagi er það mjög hæpin stefna, svo ekki sé meira sagt, að fá hagsmunaaðilum vald til að nýta Miðhálendið. Þeir ættu einmitt manna sístir að fara með það vald vegna m.a. ofbeitarhættu sem er þar um að ræða og sem mun vart minnka við óskoruð völd þeirra þar. í fjórða lagi er það mjög vafasamt að sveitarfélög- in 40, sem ætlað er stjórnsýsluvaldið, hafi innan sinna vébanda þá fagþekkingu sem krefjast verð- ur til skilvirkrar stjórnsýslu þar. Er hér átt við sér- fræðikunnáttu á sviði heilbrigðismála, byggingar- mála og skipulagsmála sem sveitarfélög þessi verða að annast, fái þau stjórnsýsluvaldið. VAFASÖM LAGABREYTING Skorturinn á lagaheimild er í dag sá tálmi sem kemur í veg fyrir að unnt sé að fara að tillögu Sam- vinnunefndarinnar og fá hinum fámennu hálendis- Viö Markarfljót. „Skipulagsyfirvöld hafa mjög vafasaman rétt til þess aö fá örfáum mönnum vald yfir þessum eigenda- lausu svæðum. Þaö er raunar fráleitt og veröur ekki gert nema meö nýrri og sérstakri lagaheimild.“ (Ijósm. AVS) 45 GUNNAR G. SCHRAM PRÓFFESOR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.