AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 54
SÍGRÚN GÍSLAD9TTIR FORM. SKIPULAGSNEFNDAR í GARÐABÆ SAMKEPPNI UM deiliskipulag á HRAUNSHOLTI, Garðabæ Með samþykkt bæjarstjórnar Garða- bæjar í apríl 1996 var bæjarverk- fræöingi Garöabæjar í samráði viö Arkitektafélag íslands faliö aö undir- búa samkeppni um deiliskipulag á Hraunsholti. Þetta svæöi er um 48 ha aö stærð. Þaö afmarkast af Hafnarfjarðarvegi til suðausturs, Álftanesvegi og hraunbrún Garðahrauns til suövesturs og fyrirhug- aöri framlegngingu Vífilsstaðavegar til noröurs og norðvesturs. Skipulagsnefnd Garöabæjar fjallaöi síðan um samkeppnina og samþykkti skilmála fyrir skipulag svæöisins og afgreiddi drög aö keppnislýsingu í maí 1996. í dómnefnd voru skipaðir: tilnefndir af Garöabæ, Árni Ólafur Lárusson, viöskiptafr., form. Fyrstu verölaun. Höf: Áslaug Katrín Aöalsteinsdóttir landslagsarkitekt, Gestur Ólafsson, arkitekt og skipu- lagsfr., Haukur Viktorsson, arkitekt. dómnefndar, Jón Guömundsson, fasteignasali og Sigurður Björgvinsson skólastjóri, en tilnefndir af Arkitektafélagi íslands þeir Pálmar Kristmundsson, arkitekt og Vilhjálmur Hjálmarson, arkitekt. Ritari dómnefndar var Agnar Ástráösson, byggingarfull- trúi og trúnaðarmaður Eiríkur Bjarnason, bæjar- verkfræöingur. Skilafrestur tillagna var ákveöinn 1. desember 1996 og áætlaöi dómnefnd aö Ijúka störfum í janú- ar 1997. Viö lok skilafrests höföu þrettán tillögur borist. Töldust þær allar uppfylla skilyröi keppninn- ar. Dómnefnd lauk störfum 27. janúar 1997 og var niöurstaöa hennar eftirfarandi: 1. verölaun hlaut tillaga þeirra Áslaugar Kartínar Aöalsteinsdóttur, landslagsarkitekts, Gests Ólafs- sonar, arkitekts og skipulagsfræðings og Hauks Viktorssonar, arkitekts. Tæknilega ráögjöf veitti Þorsteinn Þorsteinsson, verkfræöingur. í umsögn dómnefndar um þessa tillögu segir: „Þétt byggö, þar sem byggingar og götur falla vel að landinu. Tengibraut í jaöri hraunsins er felld burt þar, en færö ofar og nær miöju skipulagssvæöis- ins. Gatnakerfi er gott og tillögur aö frágangi gatna- móta eru athyglisverðar. Útfærsla tillögu aö gatna- mótum Hafnafjaröarvegar og Álftanesvegar er álit- leg. Nýting lands er góð, en í efri mörkum. Fjöl- breytni í fjöleignahúsum skortir. Staöarval dvalar- heimilis og leikskóla innan svæöisins er gott. Hug- mynd aö heilsuræktarmiðstöð er athyglisverð. Einnig hugmynd að samskiptamiöstöö, verslun 0. fl. innan svæöisins. Megin einkenni tillögunnar er vel útfært byggða- skipulag meö litlum sérbýlum, miölægri þjónustu og skýru gatnakerfi. Áfangaskipting í uppbyggingu svæöisins með hliðsjón af tengingum er auðveld. Framsetning tillögunnar er góö og greinargerð vel unnin, en um margt yfirdrifin." 2. verðlaun hlutu Ögmundur Skarphéöinsson, arkitekt og Ragnhildur Skarphéöinsdóttir, lands- lagsarkitekt. Samstarfsmaöur Alistair Macintyre. 52 3. verðlaun hlutu Valdís Bjarnadóttir, arkitekt. Samstarfsmenn: Alena Anderlova, arkitekt, Guö- rún Guðmundsdóttir, arkitekt, Gunnar Ingi Ragn- arsson, verkfr., Sigurður H. Kiernan, verkfr. Ákveðið var aö ganga til samninga viö höfunda 1. verðlauna um útfærslu skipulagsins og var samn- ingur viö þá undirritaður í apríl 1997. Með samn- ingnum var ákveöiö aö höfundar skyldu Ijúka skipulagsvinnunni fyrir 1. ágúst 1997 og skyldi þá liggja fyrir samþykkt deiliskipulag og skipulagsskil- málar tilbúnir til auglýsingar í samræmi viö skipu- lagsreglugerð. Ágætt samstarf tókst meö skipulagsnefnd Garöa- bæjar, höfundum skipulagsins og bæjarverkfræð- ingi og má þakka því hversu fljótt og vel tókst aö Ijúka þessari skipulagsvinnu. Skipulagsnefnd gaf sér samt góðan tíma til þess aö fjalla um skipulag- iö á reglubundnum fundum. Auk þess var farin skoöunarferð meö ráögjöfum um höfuðborgar- svæöiö, helstu nýbyggingarsvæöi skoöuö og reynt aö draga lærdóm af því hvernig tekist haföi til með deiliskipulag og skipulagsákvæöi hjá nærliggjandi sveitarfélögum. Meöan á verkinu stóð var óskaö eftir talsverðum breytingum á skipulaginu, þótt megin hugmynd höfunda, um þétta, lágreista byggö meö miölægri þjónustu, hafi verið haldiö í öllum aðal atriöum. Hiö nýja deiliskipulag á Hraunsholti gerir ráð fyrir samtals 410 íbúðum. Af þeim eru 131 íbúö í ein- býlishúsum, 34 í parhúsum, 117 í raðhúsum/keðju- húsum og 128 í fjölbýli. Á Hraunsholti eru talsvert stór göngu- og útivistar- svæöi innan byggöarinnar og mjög athyglisverö klapparsvæði, sem ákveðiö hefur verið aö vernda. Einnig er fyrirhugaö að nota þaö grjót sem nú ein- kennir svæöiö viö mótun landslags og gerö hljóö- mana. Helsta klapparsvæöiö veröur hluti af aðal göngustíg sem liggur um svæöiö frá norðri til suö- urs og tengist ráögerðri félagsmiðstöð í miðhverfi. Garöabær vill leggja áherslu á aö mótun og út- færsla þessara svæöa veröi sem vönduðust og hefur verið ákveöiö aö fela höfundum skipulagsins frekari útfærslu opnu svæöanna. Fyrsti áfangi þessa nýbyggingarsvæðis á Hrauns- 53 holti kemur til úthlutunar seinna á þessu ári, en svæöiö verður aö teljast meðal eftirsóknarverö- ustu nýbyggingarsvæöa á höfuðborgarsvæðinu. Þarna er um einstaklega gott byggingarland aö ræöa. Staðsetning, lega landsins og gerö skipu- lagsins býöur upp á fjölbreytilegt útsýni. Aðliggjandi svæöinu er strandlengjan og Gálga- hrauniö sem ásamt góöu göngustígakerfi gefa mikla möguleika til útivistar. Leitast var eftir aö hafa íbúðabyggðina sem fjöl- breyttasta til þess aö koma til móts viö þarfir sem flestra. Fjölbýlishúsin veröa aöeins tveggja hæöa. Rúmlega þriöjungur íbúðanna veröur í par- og rað- húsum, en þaö er sú gerö húsnæöis sem bæöi eldra og yngra fólk sækist eftir. Þarna er flest þjón- usta til staðar, vegatengingar góöar og stutt aö sækja atvinnu í nærliggjandi sveitarfélög. ■ Hndanlegt skipulag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.