AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 66
Dæmi: ýmis færibandavinna, saumastörf, langvar- andi vinna meö tölvumús. Ef starfsmenn þurfa oft aö bogra eöa lyfta þungu viö vinnuna eru þeir ein- nig í aukinni hættu á aö fá óþægindi í mjóbak. Dæmi: stöflun byrða meö handafli á pallettur, um- önnun þungra skjólstæðinga án hjálpartækja eöa nægilegs mannafla. HÖNNUÐIR MIKILVÆGIR HLEKKIR í FYRIR- BYGGJANDI STARFI Þegar hanna á nýja vinnustaði eöa endurskipu- leggja eldra húsnæði/starfsemi er mikilvægt aö strax í upphafi séu sett heildarmarkmiö um vinnuumhverfið. Markmiö um vinnuskipulag og líkamsbeitingu gæti hljóðaö svo „stefnt skal aö því aö starfsmenn hafi fjölbreytt verkefni og geti unnið í þægilegri vinnustööu meö heppilegum vinnuhreyfing- um%0. Lykilatriöi er aö stefn- an sé skýr og höfð aö leiðar- Ijósi á öllum stigum hönnunar- innar. Stefna þarf aö vinnu- skipulagi þar sem vinnuferli eru löng, þ.e. vinnuferlið aö- eins endurtekið nokkrum sinnum á sama klukku- tíma (2). Mikilvægt er aö vinnan feli í sér fjölbreytt- ar hreyfingar og líkamstööur og kröfur um hraöa og kraftbeitingu séu hóflegar. Hiö æskilega er aö starfsmenn taki þátt í ýmis konar verkefnum sem gera fjölbreyttar kröfur bæöi líkamlega og andlega, þar með talin skipulagning starfsins og eftirlit (6). Sömu hreyfingarnar aftur og aftur....og verkurinn er vís! í UPPHAFI SKYLDI ENDINN SKOÐA Norrænn hópur sérfræöinga í vörnum gegn álagseinkennum hefur þróaö matskerfi til að meta álag á hreyfi- og stoðkerfi viö vinnu (2). Markmiöiö er aö matskerfið sé hjálpartæki í daglegu vinnu- verndarstarfi fyrirtækja. Áhætttumat er gert um vinnustöður, vinnuskipulag og erfiöa, líkamlega vinnu. Matskerfið ætti ekki síöur aö vera gagnlegt á hönnunarstigi framkvæmda, sem fyrsta stigs for- vörn, til aö meta álag viö þá vinnu sem verið er aö skipuleggja. Það er ódýrara og einfaldara aö gera breytingar á teikniborðinu en eftir á þegar óþægindi starfsmanna eru ef til vill oröin staöreynd. Fjölhæfir og heilbrigöir starfsmenn eru auölind fyr- irtækisins. Því skyldi hafa hugfast gamla máltækið aö „í upphafi skyldi endinn skoöa“! Þaö ætti jafnframt aö vera markmiö okkar aö gera vinnustaðina þannig aö viö eigum góöa mögu- leika á aö njóta lífsins viö góöa heilsu á efri árum. ■ HEIMILDASKRA: 1. Stefán Ólafsson. Lífskjör og lífshættir á íslandi. Félags- vísindastofnun Háskóla íslands, Hagstofa íslands 1990. 2. Vinnueftirlit ríkisins: Varnir gegn álagseinkennum, Tema Nord 1994:514. Próun aðferða til að meta álag og vinnuskil- yrði á Norðurlöndum, Reykjaví 1994. 3. Pórunn Sveinsdóttir o.fl. Vinnuverndarátak í matvöru- SAMSTARFí HÖNNUN Þátttaka stjórnenda í hönnun vinnustaðar er í hug- um flestra eðlileg og sjálfsögö. Starfsmenn búa einnig yfir mikilli þekkingu um starf sitt. Því er mik- ilvægt aö hugmyndir þeirra og sjónarmið komist til skila viö hönnun eigin vinnustaöar. Kostur er aö starfsmenn taki þátt frá byrjun og séu meö í öllu ferlinu (7). Mikilvægt er aö þeir fulltrúar starfs- manna sem koma inn í hönnunarstarfið hafi heild- arsýn yfir fyrirtækið og þekki þann þátt starfsem- innar sem veriö er aö fjalla um af eigin raun. Nauð- synlegt getur veriö aö fá til samstarfs aöila meö sérþekkingu á starfsemi líkamans ef sú þekking er ekki fyrir hendi í hópnum. verslunum.Vinnueftirlit ríkins, Reykjavík 1997. 4. Hagberg o.fl. Strategies for prevention of work-related musculoskeletal disorders. Consensus paper. Int J Ind Erg 1993;11:77-81. 5. Scientific committee for musculoskeletal disorders of the international commission on occupational health (ICOH). Musculoskeletal disorders: Work-related Risk Factors and Prevention. Int J Occup Environ Health, Vol 2/No 3, July-Sept 1996, 239-246. 6. Arbejdsmiljofondet. Nár EGA skal afskaffes. En hjælp til virksomhedens indsats mod Ensidigt Gentaget Arbeide, Danmörk 1995. ISBN 87-7359-747-3. 7. Leppánen o.fl. Deltagande planering. Institutet för Arbetshygien, Helsingfors 1993, ISBN 951-801-998-3. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.