AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Page 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Page 68
FINNUR BIRGISSON ARKITEKT ÚRSLIT í HUGMYNDASAMKEPPNI Akureyri áriö 2018. ÚTIVIST, SKÓLAR,STÍGAR. NÚVERANOI BYGGO ÚTIVISTARSVÆÐI i VESTRI nai nt ARnpr.iw C30 ST S œ: © BOLTAVÖLLUR STARFSVÖLLUR SKÓLI LEIKSKÓLI HVERFISVÖLLUR GRENNOARVÖLLUR INNRA STÍGAKERFI AÐALGÖNGUSTÍGAR REBSTtGUR SKÓGRÆKT / TRJABELTI OPNIR GEJRAR Þann 15. júní s.l. voru tilkynnt úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Naustahverfis á Akureyri. Keppnin var lokuð boðskeppni þar sem 5 aðilum var boðin þátttaka. Sigurvegarar urðu arkitektar teiknistofunnar Kanon í Reykjavík, og hlutu þeir verðlaun að upphæð kr. 800 þúsund, auk þóknun- ar. Áætlað er að í hverfinu verði um 2000 íbúðir og að byggingartími þess verði um 20 ár. Fyrstu drög að byggð á keppnissvæðinu, sunnan núverandi byggðar á Brekkunni, voru lögð í aðal- skipulagi Akureyrar 1972 - 1993. í aðalskipulagi 1990 - 2010 fékk bæjarhlutinn ákveðnari afmörk- un. Var þar gert ráð fyrir að allt landið suður að Kjarnaskógi yrði byggingarland, og að u.þ.b. helm- ingur þess myndi byggjast á skipulagstímabilinu. Undirbúningur að nánara skipulagi svæðisins hófst vorið 1993. Rík ástæða var talin til að vanda eins og kostur er til fyrstu skrefa í skipulagsvinn- unni með tilliti til þess að hér væri um landnám fyr- 66

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.