AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 68
FINNUR BIRGISSON ARKITEKT ÚRSLIT í HUGMYNDASAMKEPPNI Akureyri áriö 2018. ÚTIVIST, SKÓLAR,STÍGAR. NÚVERANOI BYGGO ÚTIVISTARSVÆÐI i VESTRI nai nt ARnpr.iw C30 ST S œ: © BOLTAVÖLLUR STARFSVÖLLUR SKÓLI LEIKSKÓLI HVERFISVÖLLUR GRENNOARVÖLLUR INNRA STÍGAKERFI AÐALGÖNGUSTÍGAR REBSTtGUR SKÓGRÆKT / TRJABELTI OPNIR GEJRAR Þann 15. júní s.l. voru tilkynnt úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Naustahverfis á Akureyri. Keppnin var lokuð boðskeppni þar sem 5 aðilum var boðin þátttaka. Sigurvegarar urðu arkitektar teiknistofunnar Kanon í Reykjavík, og hlutu þeir verðlaun að upphæð kr. 800 þúsund, auk þóknun- ar. Áætlað er að í hverfinu verði um 2000 íbúðir og að byggingartími þess verði um 20 ár. Fyrstu drög að byggð á keppnissvæðinu, sunnan núverandi byggðar á Brekkunni, voru lögð í aðal- skipulagi Akureyrar 1972 - 1993. í aðalskipulagi 1990 - 2010 fékk bæjarhlutinn ákveðnari afmörk- un. Var þar gert ráð fyrir að allt landið suður að Kjarnaskógi yrði byggingarland, og að u.þ.b. helm- ingur þess myndi byggjast á skipulagstímabilinu. Undirbúningur að nánara skipulagi svæðisins hófst vorið 1993. Rík ástæða var talin til að vanda eins og kostur er til fyrstu skrefa í skipulagsvinn- unni með tilliti til þess að hér væri um landnám fyr- 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.