AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 73
1. önnunarlegir möguleikar skilrúma eru óendanlegir hvort sem um útlit þeirra eða uppröðun er að rœða. Þeir setja svip á umhverfi sitt, gera mismunandi nýtingu rýmisins sjáanlega fyrir augað, örva eða stemma stigu við birtu og gera skjótar breyting- ar mögulegar. Rýmið verður hreyfanlegt og get- ur aðlagað sig að þörfum fólksins. Mynd 1. Efnisval og hreyfanleiki gera kleift aö skapa birtuskilyröi meö þessu skilrúmi sem kallast Max sucht Moritz. Hðnnun: Eberhard Físcher, Þýskalandi. Mynd 2. Einfaldir, fjöldaframleiddir skilveggir á opnu skrifstofu- svæöi. Hér eru litir fremur en form veggjanna til aö brjóta upp rýmiö. Hönnun: Arkitektarnir Seelinger og Vorgels Þýskalandi. Mynd 3. Skilveggir úr sandblásnu gleri á skrifstofu utanlands- deildar Eimskipahf. Gleriö skilur móttöku skrifstofunnar frá vinnusvæöi án þes aö útiloka náttúrlega birtu frá gluggum. Hönn- un: Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir þóröarson,innanhússarkitektar,FHI. Mynd 4. í stóru skrifstofurými í New York hefur þessi skilveggur tvíþættan tilgang. Hann veitir tveimur starfsmönnum skjól viö vinnu sína og innbyggð lýsingin skapar stemmningu í rýminu. Hönnun: Steven Holl Architects, Bandaríkjunum. 3. ELSA ÆVARSDÓTTIR INNANHÚSSARKITEKT

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.