AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 73
1. önnunarlegir möguleikar skilrúma eru óendanlegir hvort sem um útlit þeirra eða uppröðun er að rœða. Þeir setja svip á umhverfi sitt, gera mismunandi nýtingu rýmisins sjáanlega fyrir augað, örva eða stemma stigu við birtu og gera skjótar breyting- ar mögulegar. Rýmið verður hreyfanlegt og get- ur aðlagað sig að þörfum fólksins. Mynd 1. Efnisval og hreyfanleiki gera kleift aö skapa birtuskilyröi meö þessu skilrúmi sem kallast Max sucht Moritz. Hðnnun: Eberhard Físcher, Þýskalandi. Mynd 2. Einfaldir, fjöldaframleiddir skilveggir á opnu skrifstofu- svæöi. Hér eru litir fremur en form veggjanna til aö brjóta upp rýmiö. Hönnun: Arkitektarnir Seelinger og Vorgels Þýskalandi. Mynd 3. Skilveggir úr sandblásnu gleri á skrifstofu utanlands- deildar Eimskipahf. Gleriö skilur móttöku skrifstofunnar frá vinnusvæöi án þes aö útiloka náttúrlega birtu frá gluggum. Hönn- un: Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir þóröarson,innanhússarkitektar,FHI. Mynd 4. í stóru skrifstofurými í New York hefur þessi skilveggur tvíþættan tilgang. Hann veitir tveimur starfsmönnum skjól viö vinnu sína og innbyggð lýsingin skapar stemmningu í rýminu. Hönnun: Steven Holl Architects, Bandaríkjunum. 3. ELSA ÆVARSDÓTTIR INNANHÚSSARKITEKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.