AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 79

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 79
nefningu fyrir íbúöarhús í Wiesbaden og var þaö þá í hópi þeirra 30 verka sem valin voru til útgáfu í kynningarriti verðlaunanna. Alls bárust 127 tilnefningar til verölaunanna aö þessu sinni. Átta manna dómnefnd, skipuö valin- kunnum arkitektum, valdi 35 byggingar til nánari skoöunar og útgáfu í veglegri bók í tilefni verölaun- anna. Úr þeim hópi valdi hún síöan fjögur verkefni til enn frekari samanburðar, áöur en endanleg ákvöröun var tekin. Þær fjórar byggingar sem val- iö stóð um aö þessu sinni voru: Evrópumiðstöö fornleifarannsókna í Mont Beuvray, Frakklandi eft- ir Pierre-Louis Faloci, Aukrust-miðstöðin í Alvdal, Noregi eftir Sverre Fehn, Franska Þjóðarbókhlað- an eftir Dominique Perrault og baöhús í Vals, Sviss, eftir Peter Zumthor. Eftir aö hafa heimsótt allar fjórar byggingarnar tók dómnefndin endanlega ákvöröun á fundi í Þessa- lóníku í Grikklandi, sem er menningarhöfuðborg Evrópu áriö 1997. Niðurstaða nefndarinnar var aö veita Frönsku Þjóðarbókhlöðunni verölaunin aö þessu sinni, sem dæmi um mikilvægt framlag nú- tímaarkitektúrs til borgarmyndar Parísar. í greinargerð meö verölaununum lýsir dómnefndin Mælikvarði þeirra er nýstárlegur í samanburði viö þær frægu turnbyggingar sem svip setja á heildar- mynd borgarinnar, en ekki verður annaö sagt en að þeirfalli vel inn í hópinn. Sökum margbreytilegs mælikvaröa síns nær byggingin að tengjast um- hverfi sínu jafnt í návígi sem fjarsýn, án þess þó aö samhengi heildarinnar rofni. Höfundurinn hefur kosið aö vinna með fáar efnisgerðir og útfærslur, sem aö mati dómnefndar á sinn þátt í því að gera margslungna uppbyggingu stofnunarinnar auö- særri en ella. Dómnefndin hreifst af hugmyndinni um útfærslu bókasafnsins sem eins konar tilraunastofu á sviöi þekkingarleitar og vitsmunalegrar framþróunar, sem myndar í senn andstæöu við og umgjörö um þéttskipaða trjáþyrpingu í miðgarði safnsins, sem er fastur punktur í innra skipulagi þess. Loks var þaö fagnaðarefni dómenda hversu vel höfundinum hefur tekist aö stjórna framkvæmd svo umfangs- mikils verkefnis, einkum í Ijósi þess hve skammur tími leiö frá fyrstu hugmynd aö verklokum. For- sendur úrlausnarinnar reyndust nægilega traustar til aö mæta síendurteknum óskum um breytta til- högun starfseminnar á meöan á undirbúningi ánægju sinni með það hvernig til hefur tekist meö mótun byggingarinnar í skipulagslegu tilliti. Bóka- safnið er fyrsta opinbera stórbyggingin á vinstri bakka Signu sem reist er í austurhluta borgarinnar. Rýmiö milli turnanna er dæmi um nýja hugsun í mótun opins almenningssvæöis í þéttri byggð, sem sumpart á sér þó sögulegar fyrirmyndir í eldri torgum og garðrýmum sem opnast út á móti Signu- bökkum: Concorde-torgi, Champ-de-Mars og svæöinu framan viö Hötel des Invalides. Bygging- in skapar 13. hverfi nýja ásýnd gagnvart ánni Signu, jafnframt því sem hún myndar ný göngu- tengsl milli hverfisins og árbakkans. Hluti safns- ins mun í framtíðinni mynda brú yfir járnbrautar- spor, sem til þessa hafa hindrað aðgengi fólks að ánni. Bókaturnarnir fjórir, hver viö sitt horn húss- ins, mynda nýtt kennileiti í borgarmynd Parísar. verksins stóö. Hún vitnar um mikilvægi þess aö arkitekt og verkkaupi eigi sér sameiginleg markmið viö mótun byggingar. Höfundur bókhlööunnar, Dominique Perrault, er fæddur í Clermont-Ferrand í Frakklandi árið 1953. Hann lauk prófi í arkitektúr frá Ecolé des Beaux- Arts í París áriö 1978 og stundaöi eftir þaö fram- haldsnám í skipulagsfræði og sagnfræöi. Áriö 1989 hlaut hann 1. verölaun í samkeppni um nýja þjóöarbókhlööu Frakklands í París. Auk þess hef- ur hann unnið samkeppni um sundhöll viö Ólymp- íuleikvanginn í Berlín (1992) (í byggingu) og aö- setur Evrópudómstólsins í Luxemborg (1996). Af byggingum sem lokið er viö má nefna Hotel industriel Berlier í París (1986-1990), verkfræðihá- skóla í Marne-la-Vallée (1987) og vatnshreinsistöð í Ivry-sur Seine (1993). 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.