AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 13
Lífið í borginni tekur á sig nýja mynd þegar birtu bregður. Birta hefur afgerandi áhrif á líðan manna, á öryggi þeirra og möguleika til að átta sig. Það er erfitt fyrir nútímafólk að ímynda sér Reykjavík án götulýsingar. Upp úr aldamótunum síðustu voru steinolíuljósker á stangli og báru litla birtu. Götulýsing varfyrst almenn þegar gasluktirnar komu til sögunnar og loks rafmagnsljósin, sem nú lýsa borgina okkar. Nú er farið að ræða um Ijós- mengun og að nútímafólk sjái ekki leng- ur stjörnurnar og norðurljósin, en stjörnufræðingar þurfa að fara á af- skekkta staði, jafnvel út í eyðimerkur til að stunda rannsóknir sínar. Lýsing gatna getur verið af ýmsu tagi og þjónar ýmsum tilgangi. Þegar skyggja tekur á kvöldin ræður lýsingin að mestu leyti því hvað við sjáum og hvernig við skynjum umhverfið. Ljós úr íbúðar- gluggum eða verslunargluggum, Ijósa- skilti, bílljós, flóðlýsing og götuljós keppa um athyglina. Því er götulýsing svo mikilvæg, en hún verður að taka til- lit til umhverfisins, til stærðarhlutfalla í byggð, til umferðar, til opinna svæða og til þess hvort um er að ræða hrein íbúð- arhverfi eða verslunarhverfi. Lýsing getur stuðlað að ákveðnu heild- aryfirbragði hverfis, hún getur líka gert umhverfið óraunverulegt, hún getur dregið fram það sem við viljum láta sjást, en myrkrið, andstæða Ijóssins, verður þeim mun áhrifaríkara eftir því sem andstæðurnar eru meiri. Það skiptir því máli að Ijósið þýði eitthvað fyrir umhverfi sitt, skýri eitthvað. Að Ijós sem og myrkur verði notuð til hins ýtrasta. Lýsing í borginni þarf að vera í senn listræn og skapandi. Hægt er að ná fram mismunandi áhrif- um með götulýsingu. Mikilvæg svæði eins og torg fá meiri lýsingu, og lýsing- in leiðir mann áfram. Lýsing sem tekur mið af hlutföllum gatna og bygginga undirstrikar göturýmið gagnvart bygg- ingunum. Ef Ijósastaurar standa í bein- um röðum með jöfnu millibili verður Th. Jk. 7378 „Vesturbæjarlampi" dæmi: Hávallagata. GÖTULÝSING í REYKJAVÍK INNAN HRINGBRAUTAR VINNUHÓPUR: GARÐAR LÁRUSSON, RAFMAGNSVEITU REYKJAVlKUR MARGRÉT ÞORMAR, BORGARSKIPULAGI REYKJAVlKUR SIGURÐUR SKARPHÉÐINSSON. GATNAMÁLASTJÓRINN I REYKJAVlK BORGARLÝSING MARGRÉT ÞORMAR, ARKITEKT, BORGARSKIPULAGI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.