AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 15
LAGT VAR TIL: a. Aö kortleggja lýsingu í gamla bænum innan Hringbrautar. b. Aö samræma lýsingu í miöborg og hverfum gamla bæjarins. c. Aö mynda starfshóp meö markmiði aö sam- ræma lýsingu í gamla bænum. Myndaður var starfshópur meö fulltrúum frá Borgarskipulagi, gatnamálastjóra og Rafmagnsveitu. Fyrsti fundur starfshópsins var haldinn í október 1995. MIÐBORGIN, SÉRSTAÐA Vegna sérstööu miðborgarinnar tók hópurinn miö af því aö lýsing mætti kosta meira þar en annars staöar í borginni. Þaö er rökstutt meö því aö benda á aldur og sögu miðborgarinnar, þar sé stjórnsýsla borgarinnar, menningarstofnanir og verslun, auk fjölda íbúða. í gamla bænum eru tillögur um friöun og verndun húsa og svæöa. Þar hefur á undan- förnum árum veriö unnið aö fegrun gatna og svæöa. Dæmi um slík svæöi er Grjótaþorp þar sem götur hafa verið steinlagöar, Laugavegur hef- ur aö hluta til veriö fegraður og þar hafa veriö vald- ir sérstakir Ijósastaurar (Philips). Viö gömlu höfn- ina hefur yfirborð göngusvæöis veriö bætt (við- hafnarbakki). Verið er aö ganga frá götum og göngusvæðum á Skólavörðuholti, og vandaö vel til verksins. Einnig hefur hluti Austurstrætis verið endurlagöur, en þar hefur verið komiö fyrir sér- hönnuðum Ijósastaurum. Nýlega hafa hús Alþing- is viö Kirkjustræti veriö gerö upp og hafnar eru viö- gerðir á Gamla Kvennaskólanum viö Austurvöll. Á flestum götum er í gildi 30 km leyfilegur hámarks- hraði. MARKMIÐ Markmiö meö götulýsingu er m.a. aö lýsa götur hæfilega upp, án þess aö blinda vegfarendur og íbúa í nærliggjandi húsum. Lýsingin má ekki vera of áberandi, en hún verður að fara vel í umhverfinu og bæta það. Mikilvægt er aö götulýsing stuöli aö bættu umferðaröryggi gangandi og akandi vegfar- enda. NÝJAR FORSENDUR Götulýsing hefur hingaö til aö mestu leyti veriö hönnuð út frá tæknilegum forsendum. Sums staö- ar í Kvosinni og viö hluta Laugavegarins er lýsing einnig valin meö fagurfræöileg sjónarmiö aö leið- arljósi. Jafnframt hefur Ijósbúnaöur verið valinn meö tilliti til umhverfis á nokkrum götum Vestur- Há lýsing á gegnumakstursgötum dæmi: Barónsstígur. bæjarins og í Grjótaþorpi, þ.e. „Vesturbæjarlampi". STARFSHÓPUR Starfshópur skipaöur Garðari Lárussyni frá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, Siguröi Skarphéöinssyni gatnamálastjóra og Margréti Þormar frá Borgar- skipulagi Reykjavíkur leggurtil heildarstefnumörk- Há götulýsing á umferðargötum dæmi: Hringbraut. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.