AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 15
LAGT VAR TIL: a. Aö kortleggja lýsingu í gamla bænum innan Hringbrautar. b. Aö samræma lýsingu í miöborg og hverfum gamla bæjarins. c. Aö mynda starfshóp meö markmiði aö sam- ræma lýsingu í gamla bænum. Myndaður var starfshópur meö fulltrúum frá Borgarskipulagi, gatnamálastjóra og Rafmagnsveitu. Fyrsti fundur starfshópsins var haldinn í október 1995. MIÐBORGIN, SÉRSTAÐA Vegna sérstööu miðborgarinnar tók hópurinn miö af því aö lýsing mætti kosta meira þar en annars staöar í borginni. Þaö er rökstutt meö því aö benda á aldur og sögu miðborgarinnar, þar sé stjórnsýsla borgarinnar, menningarstofnanir og verslun, auk fjölda íbúða. í gamla bænum eru tillögur um friöun og verndun húsa og svæöa. Þar hefur á undan- förnum árum veriö unnið aö fegrun gatna og svæöa. Dæmi um slík svæöi er Grjótaþorp þar sem götur hafa verið steinlagöar, Laugavegur hef- ur aö hluta til veriö fegraður og þar hafa veriö vald- ir sérstakir Ijósastaurar (Philips). Viö gömlu höfn- ina hefur yfirborð göngusvæöis veriö bætt (við- hafnarbakki). Verið er aö ganga frá götum og göngusvæðum á Skólavörðuholti, og vandaö vel til verksins. Einnig hefur hluti Austurstrætis verið endurlagöur, en þar hefur verið komiö fyrir sér- hönnuðum Ijósastaurum. Nýlega hafa hús Alþing- is viö Kirkjustræti veriö gerö upp og hafnar eru viö- gerðir á Gamla Kvennaskólanum viö Austurvöll. Á flestum götum er í gildi 30 km leyfilegur hámarks- hraði. MARKMIÐ Markmiö meö götulýsingu er m.a. aö lýsa götur hæfilega upp, án þess aö blinda vegfarendur og íbúa í nærliggjandi húsum. Lýsingin má ekki vera of áberandi, en hún verður að fara vel í umhverfinu og bæta það. Mikilvægt er aö götulýsing stuöli aö bættu umferðaröryggi gangandi og akandi vegfar- enda. NÝJAR FORSENDUR Götulýsing hefur hingaö til aö mestu leyti veriö hönnuð út frá tæknilegum forsendum. Sums staö- ar í Kvosinni og viö hluta Laugavegarins er lýsing einnig valin meö fagurfræöileg sjónarmiö aö leið- arljósi. Jafnframt hefur Ijósbúnaöur verið valinn meö tilliti til umhverfis á nokkrum götum Vestur- Há lýsing á gegnumakstursgötum dæmi: Barónsstígur. bæjarins og í Grjótaþorpi, þ.e. „Vesturbæjarlampi". STARFSHÓPUR Starfshópur skipaöur Garðari Lárussyni frá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, Siguröi Skarphéöinssyni gatnamálastjóra og Margréti Þormar frá Borgar- skipulagi Reykjavíkur leggurtil heildarstefnumörk- Há götulýsing á umferðargötum dæmi: Hringbraut. 13

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.