AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 28
KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR, PINGKONA KVENNALISTANS
HUGSA ÞARF DÆMIÐ TIL ENDA
Mannvirkjagerö á íslandi er efni,
sem skoöa má frá mörgum
hliðum. Á þaö má líta meö um-
hverfissjónarmið í huga, bæöi
fagurfræðileg og meö tilliti til
náttúruverndar, og einnig má
hafa í huga byggðasjónarmið, félagsleg sjónarmiö
eða hagræn. Þá má skoöa þaö frá sjónarhóli skatt-
greiðandans eöa meö hagsmuni atvinnulífs og viö-
komandi atvinnugreina í huga.
Almennt séð má segja, aö afskipti stjórnvalda af
atvinnurekstri eigi fyrst og fremst aö vera fólgin í
því aö stuðla aö markvissum rannsóknum og þró-
unarstarfi, þau eigi aö skapa skilyrði meö upplýs-
ingaöflun og ráögjöf, styöja markaðsleit og veita
aðstoð viö fjármögnun. Þau eiga ekki aö mismuna
atvinnugreinum - sem þau reyndar gera mjög mik-
ið sbr. mismunandi tryggingagjald og skattþrep,
niöurgreiöslur og stuöning af ýmsu tagi - og þau
eiga aö leitast við aö haga skattlagningu þannig,
aö atvinnugreinarnar búi ekki viö lakari skilyrði en
í samkeppnislöndunum. Hins vegar eiga þau svo
að gæta hagsmuna skattgreiöenda, gæta sparn-
aðar og hagkvæmni í framkvæmdum hins opin-
bera og framkvæma í samræmi viö raunverulegar
þarfir.
FRAMKVÆMDASAGAN LYGASÖGU LÍKUST
Þaö er vonum seinna, aö kallaö er eftir pólitískri
stefnu í mannvirkjagerö, því þessi þjóö hefur veriö
svo önnum kafin aö framkvæma og fjárfesta síö-
ustu áratugina, aö hún hefur ekki mátt vera að því
aö hafa stefnu í þeim efnum. Kröfurnar hafa verið
endalausar, og þarfir og markmið hafa meira og
minna verið skilgreind jafnóöum og raunar veriö sí-
breytileg. Þaö er lygasögu líkast, þegar litiö er yfir
sögu framkvæmda á þessu landi síöustu áratugi:
Virkjanir, hafnir, vegir og brýr, flugvellir, opinberar
stofnanir, íbúöarhúsnæöi og atvinnuhúsnæöi, allt
hefur þetta veriö unniö meira og minna eftir hend-
inni án ítarlegra skipulagsáætlana og án þess aö
langtíma sjónarmiö væru lögö til grundvallar.
Markmiö í framkvæmdum hins opinbera viröist
hafa verið aö freista þess aö gera alla ánægöa,
mæta kröfum allra aö einhverju leyti, um vegar-
spotta hér, hafnargarö þar, skóla, íþróttahús og
heilsugæslustöö á hverjum staö. Niöurstaöan hef-
ur orðið sú, aö alltof margar framkvæmdir hafa ver-
iö í gangi í einu, þær hafa tekið of langan tíma og
þar meö orðið dýrari en þær þurftu aö vera og jafn-
vel verið orðnar úreltar áöur en þær komust í gagn-
iö.
STEFNUBREYTING í MIÐJUM KLÍÐUM
Frægt dæmi um slíkt fyrirhyggjuleysi er mannvirk-
iö mikla í Krýsuvík, þar sem menn hófu fyrir all-
mörgum árum byggingu skóla fyrir börn, sem af
einhverjum ástæöum höföu misst fótanna í lífinu
og hrakist úr venjulegum skóla. Byggingin tók svo
langan tíma, aö menn skiptu um skoðun í miðjum
klíöum, og þarfir og markmið lentu á hrakhólum.
Þannig stóö byggingin hálfkláruö árum saman,
þangað til samtök áhugamanna sáu leið til aö nýta
kumbaldann, sem enn er reyndar ekki fullgerður,
enda var hann farinn aö skemmast af notkunar-
leysi. Á nokkurra ára bili byggðu menn heimavist-
arskóla um allt land, einn skóla fyrir hvern þing-
mann var stundum sagt, en um leið var veriö aö
bæta vegakerfið, og heimavistarskólarnir voru vart
komnir í gagniö, þegar stefnan varö sú aö keyra
J
26