AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 38
um þaö lengur, aö vegabætur eru arðbærar. Þaö aö tryggja samgöngur þéttbýlisstaöa í millum er grundvallaratriði, þegar kemur að uppbyggingu þjónustu og atvinnulífs. í umræöum um samein- ingu sveitarfélaga hefur þaö til aö mynda verið hinn rauði þráöur, aö samfara sameiningu tiltek- inna sveitarfélaga á stóru svæöi þurfi jafnframt aö gera átak í samgöngumálunum þannig aö íbúar komist á milli í hinu nýja sameinaða sveitarfélagi. Allt hljómar þetta ágætlega, en hvaö gerist svo? Samgöngubætur eru orðnar að veruleika og um- talsverðu fjármagni variö til þeirra þátta. Þá hugs- ar hin nýja sveitarstjórn meö sér, aö einhverja þjónustuþætti, s.s. stjórnsýslu, heilsugæslu, skóla- starf, megi nú einfalda og sameina á einum staö og íbúar í hinu nýja sameinaða sveitarfélagi sæki þá þjónustu eftir endurbættum vegum. En þá heyr- ist hljóö úr horni: Nei, nei. - Engu má breyta í þessu. Þaö þarf þjónustu í öllum hornum samein- aðs sveitarfélags - „gömlu“ sveitarfélögin vilja „Vitlausar fjárfestingar sem engum arði skila draga til nœstu og lengri framtíðar möguleikana á frekari uppbyggingu annars staðar, þar sem fjárhagslegri og félagslegri arðsemi vœri fyrir aðfara. Allir tapa á vitleys- unni þegar upp er staðið.“ halda öllu því sem þau höföu áöur. Sameiningin til lítils - samgöngubæturnar út af fyrir sig ágætar, en þjóna ekki því grunnhlutverki sem þeim var ætlað. Auðvitað er hér um ýkt dæmi aö ræöa, en þó ekki mjög fjarri raunveruleikanum í nokkrum tilvikum, þegar allt kemur til alls. Enn og aftur vil ég undirstrika, aö meö þessu er ég langt í frá aö leggjast gegn þeirri meginhugsun að halda landinu í byggö - en menn veröa aö standa aö því markmiði á yfirvegaðan hátt og meö vitræn- um hætti. Allt of oft og allt of víöa út um land er aö finna minnismerki um rangar fjárfestingar, sem áttu aö vera rós í hnappagat viðkomandi kjördæm- isþingmanna en reynast í tímans rás eitthvaö allt annað og verra. Nú gætu sumir sagt sem svo: Hvaö kemur þetta verktakaiönaðinum viö? Fékk hann ekki sitt í öllum tilvikum. Reisti viökomandi mannvirki og fékk borgað fyrir. En vitaskuld er mál- ið ekki svona einfalt. Vitlausar fjárfestingar sem engum aröi skila draga til næstu og lengri framtíö- ar möguleikana á frekari uppbyggingu annars staöar, þar sem fjárhagslegri og félagslegri arö- semi væri fyrir að fara. Allir tapa á vitleysunni þeg- ar upp er staðið. VERKTAKAIÐNAÐUR í MÓTUN En yfir í aöra sálma. Ég sagöi áöur aö íslenskur verktakaiönaöur heföi aö mörgu leyti verið ómót- aður og veikur hiö innra, þrátt fyrir þann sýnilega árangur sem hann getur státað af á síðustu áratug- um. Gjaldþrot og erfiðleikar fjölmargra fyrirfækja á þessu sviði eru áhyggjuefni. Margar skýringar eru á þessu. Of margir aöilar meö slaka verkþekkingu, lítið sem ekkert eigiö fé og fátæklegan tækjabún- aö. En þaö er í sjálfu sér ekki aö undra, aö lands- menn í „verstööinni" íslandi, taki viö sér þegar ver- tíö hefst. Þaö hefur nefnilega verið vertíð á vett- vangi mannvirkjageröará íslandi síöustu áratugina og allir þeir sem vettlingi hafa getaö valdið hafa vilj- að upp á dekk. Og árangurinn hefur verið upp og ofan. En jafnvægi er að komast á í stærri stíl en áöur. Verkkaupar gera nú meiri kröfur en áöur var til fjár- hagslegrar og verklegrar getu verksala, áöur en samningur er kominn á. Þarna veröa þó yfirvöld eins og gjarnan að fara meö löndum og skoöa all- ar kringumstæður. Sveiflur í framkvæmdamagni geta haft tímabundið mikla erfiöleika í för meö sér fyrir lítil, en aö öðru leyti traust fyrirtæki. Þau eiga aö fá svigrúm áfram, þótt haröni á dalnum. í okkar litla landi veröur að tryggja eölilega samkeppni á þessum vettvangi, en ekki einokun örfárra stórra verktakafyrirfækja sem skipta á milli sín þeim stærri verkefnum sem til verða. Útboösleiöin hefur veriö alfa og omega margra þegar kemur að umræðum um mannvirkjagerö og verktakaiðnaðinn. Og vissulega er ég því sammála aö sú leiö er aö öllu jöfnu skynsamleg. Tryggt er aö besta mögulega yfirsýn fæst hjá verkkaupa á þeim möguleikum sem bjóöast, bæöi hvað varðar verö og gæöi. En allt of oft gerist þaö aö eingöngu er lit- iö á einn þátt þessara mála; lægsta verö. Ekki skoðaðir nákvæmlega aörir þættir sem ekki síður eru veigaþungir - fjárhagslegir og tæknilegir mögu- leikar viðkomandi verktaka aö Ijúka verkinu á tíma og í samræmi við umbeðin gæöi. Ennfremur er rétt aö vekja athygli á því, aö hin hefðbundna útboösleiö er að ýmsu leyti þung í vöf- um og ákveðnir þættir afskaplega kostnaöarsamir. Hér vísa ég til grunnhönnunar og geröar útboös- skilmála á þeim grundvelli. Mér hefur lengi fundist aö þessi fyrsti þáttur mannvirkjagerðar væri of dýr. Einnig er þaö vel þekkt, aö verktaka, sem verkið 36 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.