AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 42
HÁKON ÓLAFSSON, FORSTJÓRI RB. MANNVIRKJAGERÐ - RANNSÓKNIR rx Mannvirkjaþingi, sem haldiö var nýlega, geröu fulltrúar allra stjórn- málaflokka grein fyrir stefnu sinna flokka varöandi mannvirkjagerö. Enginn frummælenda minntist á krannsóknir og þróun á þessu sviöi þótt aðspurður teldi fulltrúi Kvennalista aö sjálf- sögöu þurfa öfluga rannsóknastarfsemi á þessu sviöi. Aö enginn stjórnmálaflokkanna minnist á rannsóknir sem hluta af sinni stefnumótun segir mér aö þessi mikilvægi þáttur vilji gjarnan gleym- ast. Því sting ég niður penna nú þegar þetta ágæta tímarit tekur stefnumótun viö mannvirkjagerö sér- staklega fyrir, til þess aö minna á rannsóknaþátt- inn og sýna fram á þýöingu hans. BYGGINGARIÐNAÐURINN Ekki veröur hjá því komist þegar rætt er um bygg- ingarannsóknir, aö fjalla lauslega um byggingar- iönaöinn, sem rannsóknirnar eiga aö þjóna. í öllum Evrópulöndum skiptir hann meginmáli varöandi fjármunamyndun, atvinnustig og lífskjör. Hér á landi er hann þó enn meiri áhrifavaldur vegna þess að allt hefur þurft aö byggja frá grunni á þessari öld og þó einkum og sér í lagi eftir síðari heimsstyrjöld. Þannig eru 80% af öllum húsum í landinu byggö á seinni hluta þessarar aldar. Sem kennitölur um mikilvægi byggingariönaöarins hér á landi má nefna: Um 80% af þjóðarauði liggur í mannvirkjum. Árleg fjármunamyndun er u.þ.b. 50 milljarðar, þar af um 20 milljarðar í húsum. Yfir 60% af árlegri fjár- festingu eru í mannvirkjagerö. Afgerandi áhrif á lífskjör í landinu og afkomu fólks. Þannig er þjóöar- STÖPLARIT. Rekstrartölur Rb 1986-1995. Vísitala vöru og 1995-438,1 stig. 19M 19T7 19« 19« 1990 1991 1992 1993 1994 1995 hagur og hagur einstaklinga mjög svo tengdur byggingariðnaðinum. RANNSÓKNASTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐR- INS Til þess aö annast rannsóknir á þessu mikilvæga sviöi var Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins sett á fót 1965. Stofnuninni hefur vaxiö fiskur um hrygg, frá því aö vera starfsvettvangur þriggja manna í byrjun í þá 45 manna stofnun sem hún er í dag meö góö alþjóðleg tengsl. Kröfur til stofnun- arinnar hafa aukist verulega í gegnum árin, ekki síst vegna þess aö hún hefur skilað mikilvægum árangri í starfsemi sinni, og Ijóst er aö mikilvæg starfsemi veröur aö vera skilvirk. Rannsóknaverk- efni eru þó ekki nema 30% af heildarstarfsemi stofnunarinnar. Á stöplariti hér á eftir má sjá þró- un á rekstri stofnunarinnar s.l. 10 ár. Þar sést hvernig bein fjárveiting á fjárlögum hefur lækkað frá 1988 en sértekjur aukist, þannig aö unnt hefur verið aö reka öfluga starfsemi þrátt fyrir lægri fjár- veitingar. Á stöplaritinu sést aö 1995 voru sértekj- ur tæplega 70% af veltu en fjárveiting rúm 30% og tókst aö reka stofnunina á sléttu. Aö mínu mati er krafa ríkisins um eigin fjármögnun Rb nú oröin of há og farin aö hamla rannsóknastarfseminni. Ljóst má vera, aö viö þau rekstrarskilyrði sem stofnunin býr viö er verkefnaval langt frá því aö vera frjálst. í raun má segja að rannsóknaverkefni komist ekki af staö nema þaö sé áhugi á því utan stofnunarinnar einnig og aðilar séu tilbúnir til þess að leggja aö mörkum nokkurt fé á móti stofnuninni. Þannig er Ijóst aö rannsóknaverkefni viö stofnun- þjónustu, ársmeðaitai ina eru öll hagnýt og eiga aö skila aröi innan skamms tíma. Þetta veldur ekki vanda á sviö- um þar sem þarfirnar eru skýr- ar og einstakir sterkir aöilar eru leiöandi svo sem í vegagerð. Á sviöi húsbygginga, aftur á móti eru þarfirnar og hagsmunirnir fjölþættari. Þannig eru húseig- endur stærsti hagsmunahópur- inn, en þeir eru margir og smá- ir og geta ekki lagt fjármuni í I Ptj lí nofckcaŒjuður J Fjirwsitínj I SineJdnr * SértcJcJnr % áa stothJcasmOff 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.