AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 71
ARKITEKTÚR FYRIR FJÖLSKYLDUNA Sú almenna fullyrðing að arkitektúr sé sjálfstæð eining hefur leitt af sér ný tengsl milli arkitektúrs og þjóðfélags. Arkitektar standa frammi fyrir flóknu ábyrgðarstarfi gagnvart viðskiptavin- um sínum. Það er: þeir verða að meta stöðu viðskiptavinanna, þarfir þeirra og ekki síst mismunandi lífshætti hvers og eins. Hugsun- arferill arkitekta er þannig í sífelldri endurnýjun. Sagnfræðingurinn Colin Rowe hugleiddi hugsan- legar afleiðingar þess að auðkenna viðskiptavin- ina, þó hann færi ekki inn á þá braut að meta hið margbrotna eðli þeirra. Hann skrifaði í bók sinni, Collage City (1978): „Núverandi staða er í flækju og er nærri óleysan- leg. Ástæðan liggur í því að hinar tvær sífellt von- lausari skyldur arkitektsins annars vegar gagnvart „vísindum“ og hins vegar „fólkinu" stangast á og meðan gömlu vinnuforsendur arkitektanna frá öðrum. áratugnum verða þeim mun óstyrkari, öðl- ast þessi ólíku öfl bókstafleika og fyrirferð sem gera notagildi hvrort annars að engu. Ef því væri haldið fram að nútíma-arkitektúr væri vísindaleg- ur gæfi það aðeins til kynna einfeldningslega hug- sjónastefnu .... Héðan í frá ættum við þar af leið- andi að hætta öllum andlegum hégóma og láta okkur nægja að endurgera hlutina eins og þeir eru, skoða þann heim sem ekki er endurbyggður af ofmetnaði verðandi heimspekinga heldur eins og meginhluti mannkyns kýs að hann sé - nothæf- ur, rannverulegur og auðþekktur." 1) Rowe hafði upprunalega komið fram með þessi rök í innganginum að bókinni, „Five Architects“ (I972). í þeim hluta var nútímahreyfingin í arki- tektúr og aðild hennar að vísindum, skoðuð með hliðsjón af viðskiptavinum sem óhlutstæðri ein- ingu. Eins auðskilinn og vísindalegur úrskurður byggð- ur á reynslugögnum er, þá átti hinn óspillti maður að geta skilið nútíma-arkitektúr. Talin hreinsuð af goðsagnaatriðum, þá varð nútíma-byggingin nú hugsuð sem óhjákvæmilegt skjól fyrir þá goð- sagnakenndu veru sem goðsögnin um frum-sál- fræði átti ekki lengur neinn samastað í. 2) Á þriðja áratugnum hallaðist jafnvægi „skyldn- anna“ gagnvart vísindum og fólki, mjög til hins fyrra. Hannes Meyer - eftirmaður Gropius sem forstöðumaður Bauhaus í Dessau á tímabilinu I928- I930 - skrifaði þá þrettán kennisetningar undir heitinu „Marxískur Arkitektúr (1931). í fyrstu frumkenningunni er fullyrt: „arkitektúr er ekki leng- ur listin að byggja. Bygging er orðin að vísindum. Arkitektúr er bygginga-vísindi." 3) Að líta á arki- tektúr sem vísindi, sem gætu haldið uppi vissri þjóðfélagslegri reglu þýðir með tímanum stofnun á nýrri þjóðfélagsstétt í pýramída stéttaskipting- arþjóðfélagsins. Þetta yrði þróun á hugmynda- fræði byggðri á jafnrétti sem aðeins gæti verið Málverk af Giovanni (?) Arnolfini og konu hans Giovanna Cenami (?) (The Arnolfini Marriage) eftir Jan van Eyck. Birt meö leyfi The National Gallery, London. 69 F JAVIER SANCHEZ MERINA, ARKITEKT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.