AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 73
í þessum skilningi þá er ekki verið að tala um að íbúafjöldinn sé samansettur af svo og svo mörg- um einstaklingum, svo og svo mörgum ellilífeyris- þegum, svo og svo mörgum barnlausum pörum o.s.frv. íbúafjöldinn og þá sérstaklega fjölskyldan er samansett af einstaklingum sem fara frá einum áfanga til annars. Til þess að geta viðhaldið sterkum samböndum á hverju stigi hringrásar mannlegrar þróunar, þá mun ekki vera lengur hægt að skilgreina bústað- inn eftir ákveðnum fjölda fastskorðaðra herbergja, heldur mun hann þvert á móti ná þeim krafti sem hvetur til þróunar á mismunandi tilverustigum fjöl- skyldu okkar. - Virðingarfyllst, JSM. Ástæðan að fá það verkefni að endurhanna staðn- aða ímynd húss, til þess að fjölskyldan kunni bet- ur við bústaðinn, er yfirleitt vegna úreltra hug- mynda um fjölskylduna sem búnar eru til með abstrakt skilgreiningu tölfræðinnar. Mismunandi tilverustig fjölskyldna okkar, eins og fram kemur í bréfi til húsameistarans, hvetur til arkitektúrs sem virkar sem staður fyrir „þróun“ íbúanna. Notandinn sjálfur, en ekki arkitektinn, er sá sem ákveður hve vel hann kann við sig í húsinu dagsdaglega, þar sem hann nýtir það á mismunandi hátt. Hlutverk arkitektsins er að hanna bústaðinn, rými hans og einingar og gera frá byrjun ráð fyrir mismunandi stigum fjölskyldulífsins og þar af leiðandi, mismun- andi túlkun fjölskyldunnar á þessu rými og eining- um. Þessi margræðni er til staðar í úrlausn okkar: í atriðum eins og skiptingunni milli barnaherbergj- anna og leiksvæðisins, sambandinu milli inngangs og stofu eða tengslanna milli stofu og vinnustofu myndaðra með þykku flauelstjaldi, sem gefa svig- rúm fyrir frjótt notkunargildi og jafnframt örláta túlkun. í því síðastnefnda er, til dæmis, sama fyr- irbærið tjald til þess að skipta þessu rými niður á mismunandi hátt, tjald fyrir barnaleikhús, mjúk súla þegar því er vafið upp... Hinir ólíku meðlimir fjölskyldunnar túlka arkitektúrinn samkvæmt menningarlegum mismun, reynslu sinni, áhuga- málum, hvers konar sambönd þeir eiga og skap- 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.