AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 80
Minnisvarði um Fjalla-Eyvind á Hveravöllum Selfossi - Sunnan- og norðan- nefndinni, nrddi um Fjalla- menn áttu fund á Hveravöllum Eyvind og ias upp kvæði sem á höfuðdegi þar sem rædd var afi hans orti um kappann. Þá sú hugmynd að reisa Eyvindi skýrði Guðni Ágústsson frá til- Jónssyni og Höllu Jónsdóttur drögum þess að í þetta verk var Mynd 2. Minnisvarði um Fjalla-Eyvind á Hveravöllum (úr Morgunblaöinu). Eru takmörk fyrir vitleysunni? „Innan deiliskipulags", sagði oddvitinn! Pólítíkusará fjöllum í öll- um skilningi. Mynd 3. „Hér getur allt gerst.“ Gangstéttarhella fyrir minn- isverð tíðindi. Læðulist þar sem hún á (ekki) að vera? Verk K.E.H. Mynd 4. Campidoglio-torg e. Michelangelo á Kapítól hæö í Róm 1546. Renesansinn eráhrifamesta afliö enn þann dag í dag hvað varðar miðlægar hugmyndir arkitekta um myndlist og skipulag. í umferöarþvögu (sbr. myndir 1 og 2). Fáfengilegt um- hverfi merkingarlausra staöa. Þessu til áréttingar bendi ég á þá vinnureglu aö arkitektar telja sig þess umkomna aö skapa svo- kallað listrænt rými handa listamönnum og þaö gera þeir á sama hátt og þegar þeir vinna fyrir al- menning í húsbyggingum og ööru skipulagi. Lista- menn eiga varla annan kost en aö nota og fylla þetta rými með einhverju dóti, ellegar gefast upp á þessari skipan og er svo um marga. Listskreyting- ar svokallaöar eru akkúrat þetta - þær eru uppfyll- ing eða notkun á skilgreindu listrænu rými sem arkitektar, listskreytingasjóöir eöa skipulagsyfir- völd úthluta listamönnum. Þessi gangur mála vil ég meina aö sé í hróplegu ósamræmi viö þaö sem er aö gerast í myndlist nú um stundir, ekki síst hvaö rýmishugmyndir snertir og svokallað oþinbert rými og tel víst aö arkitektum sé fullkomlega ókunnugt um eöa standi í þaö minnsta nákvæmlega Enda er íslensk umhverfislist oft ekki annaö en uppfyllingarlist uppá hæöina, lengdina, breiddina og þyngdina og merkingarmunur á myndlist og minnismerki ekki til. Þetta eru verk sem brennd eru sögulegu marki í mörgum skilningi, klisjur sem þróa enga umræðu innan list- arinnar og skipta hana engu ööru máli en því aö draga til sín athygli og allt þaö fjármagn sem hugs- aö er í samtímalist. Enda er það svo að flest þeirr- a verkefna sem listamönnum er úthlutað meö þessum hætti eru ekki í neinu samhengi viö um- hverfið/ arkitektúrinn sem þeim er síðan troöið inn í. Nema vissulega í þeim tilfellum þar sem arkitekt- úrinn, eöa staðurinn sjálfur, er svo þrunginn merk- ingu aö listamaðurinn lætur undan því og vinnur samkvæmt formúlu arkitektsins og kallast þá bara gott, en af slíkum afrekum er til fjöldi dæma. (Hitt er reyndar jafn-algengt aö aðrir en listamenn komi slíku umhverfisskrauti fyrir og kalli list, en þaö er önnur umræöa og pólitískari.) Skúlptúrar og önnur listaverk í þessum anda rísa enn í sínu úthlutaða listræna rými, en snjókallarnir eru hnoöaöir í öör- um afkimum listaheimsins eöa á eyðilendunum þar í kring! Þessu má líkja viö forleggjara og rithöf- und sem vinna aö því aö koma út bók annarsveg- ar og skáldverki hinsvegar. Forleggjarinn lætur binda inn bók og setur jafnvel á hana titil til aö skapa hugmyndaflæði og tengsl viö rithöfundinn og biður hann síöan aö fylla í eyðuna á milli spjald- anna meö skáldskap sínum! TÖLUVERT BREIÐARA 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.