AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 80
Minnisvarði um
Fjalla-Eyvind
á Hveravöllum
Selfossi - Sunnan- og norðan- nefndinni, nrddi um Fjalla-
menn áttu fund á Hveravöllum Eyvind og ias upp kvæði sem
á höfuðdegi þar sem rædd var afi hans orti um kappann. Þá
sú hugmynd að reisa Eyvindi skýrði Guðni Ágústsson frá til-
Jónssyni og Höllu Jónsdóttur drögum þess að í þetta verk var
Mynd 2. Minnisvarði um Fjalla-Eyvind á Hveravöllum (úr
Morgunblaöinu). Eru takmörk fyrir vitleysunni? „Innan
deiliskipulags", sagði oddvitinn! Pólítíkusará fjöllum í öll-
um skilningi.
Mynd 3. „Hér getur allt gerst.“ Gangstéttarhella fyrir minn-
isverð tíðindi. Læðulist þar sem hún á (ekki) að vera? Verk
K.E.H.
Mynd 4. Campidoglio-torg e. Michelangelo á Kapítól hæö í
Róm 1546. Renesansinn eráhrifamesta afliö enn þann dag
í dag hvað varðar miðlægar hugmyndir arkitekta um
myndlist og skipulag.
í umferöarþvögu (sbr. myndir 1 og 2). Fáfengilegt um-
hverfi merkingarlausra staöa.
Þessu til áréttingar bendi ég á þá vinnureglu aö
arkitektar telja sig þess umkomna aö skapa svo-
kallað listrænt rými handa listamönnum og þaö
gera þeir á sama hátt og þegar þeir vinna fyrir al-
menning í húsbyggingum og ööru skipulagi. Lista-
menn eiga varla annan kost en aö nota og fylla
þetta rými með einhverju dóti, ellegar gefast upp á
þessari skipan og er svo um marga. Listskreyting-
ar svokallaöar eru akkúrat þetta - þær eru uppfyll-
ing eða notkun á skilgreindu listrænu rými sem
arkitektar, listskreytingasjóöir eöa skipulagsyfir-
völd úthluta listamönnum. Þessi gangur mála vil
ég meina aö sé í hróplegu ósamræmi viö þaö sem
er aö gerast í myndlist nú um stundir, ekki síst
hvaö rýmishugmyndir snertir og svokallað oþinbert
rými og tel víst aö arkitektum sé fullkomlega
ókunnugt um eöa standi í þaö
minnsta nákvæmlega Enda
er íslensk umhverfislist oft
ekki annaö en uppfyllingarlist
uppá hæöina, lengdina,
breiddina og þyngdina og
merkingarmunur á myndlist
og minnismerki ekki til. Þetta
eru verk sem brennd eru sögulegu marki í mörgum
skilningi, klisjur sem þróa enga umræðu innan list-
arinnar og skipta hana engu ööru máli en því aö
draga til sín athygli og allt þaö fjármagn sem hugs-
aö er í samtímalist. Enda er það svo að flest þeirr-
a verkefna sem listamönnum er úthlutað meö
þessum hætti eru ekki í neinu samhengi viö um-
hverfið/ arkitektúrinn sem þeim er síðan troöið inn
í. Nema vissulega í þeim tilfellum þar sem arkitekt-
úrinn, eöa staðurinn sjálfur, er svo þrunginn merk-
ingu aö listamaðurinn lætur undan því og vinnur
samkvæmt formúlu arkitektsins og kallast þá bara
gott, en af slíkum afrekum er til fjöldi dæma. (Hitt
er reyndar jafn-algengt aö aðrir en listamenn komi
slíku umhverfisskrauti fyrir og kalli list, en þaö er
önnur umræöa og pólitískari.) Skúlptúrar og önnur
listaverk í þessum anda rísa enn í sínu úthlutaða
listræna rými, en snjókallarnir eru hnoöaöir í öör-
um afkimum listaheimsins eöa á eyðilendunum
þar í kring! Þessu má líkja viö forleggjara og rithöf-
und sem vinna aö því aö koma út bók annarsveg-
ar og skáldverki hinsvegar. Forleggjarinn lætur
binda inn bók og setur jafnvel á hana titil til aö
skapa hugmyndaflæði og tengsl viö rithöfundinn
og biður hann síöan aö fylla í eyðuna á milli spjald-
anna meö skáldskap sínum!
TÖLUVERT
BREIÐARA
78