AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 82

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 82
formum, varanlegu eöa heföbundnu efni, af réttri stærö og síðast en ekki síst, er sett nákvæmlega þar sem þaö á að vera. (Mynd 4). Þetta eru hefðbundin verk sem ekki eru í neinum tengsl- um viö samtímann í myndlist og oftast ekki heldur í sam- hengi viö nýjasta arkitektúrinn - þennan framsækna meö ný- stárlegri formmótun og rýmis- notkun, þennan meö nýju efnunum og framsækna hugsun á margan hátt. Hvernig stendur á því aö arkitektar hafa ekki áhuga á því nýjasta og besta úr samtímalistinni inn í þessar nýju byggingar sínar? Ég held aö þeir hafi í raun svarað því sjálfir með vinnu sinni; þeir vilja ekki vinna meö þeim sem gera slík verk, þeir skilja þá ekki og taka ekki séns- inn á því aö setja inn nýstárleg verk og því eru klisjurnar valdar eftirá, enda er þaö auöveldasta og óumdeildasta leiöin frá mörgum sjónarhóli - ekki síst þeim sem snýr aö almenningi og stjórnvöld- um/fjármálavaldi. Til aö bæta úr þessu atriði tel ég farsælast fyrir arkitekta aö hlusta á þaö sem lista- menn eru aö gera og taka mark á hugmyndum þeirra um nýjan skilning á opinberu rými og e.t.v. leyfa þeim aö ráöskast meö umhverfið aö eigin Vild. (Sbr. mynd 3 og 6). Mynd 8. Samþætting listar og híbýla. Listin flæöir milli rýma (í listrænum og afmörkuðum skilningi). Torben Ebbesen í Ballerup, Danmörku. Rými daglega lífsins (myndir 5, 6 og 8) er orðið aö vettvangi listarinnar og því ekki lengur hægt aö bola henni niður í einhver úthlutuð upphafin gettó eöa kapellur. „Hiö eiginlega opinbera rými er í höföum okkar og milli þeirra.“ (3 Hlutverk arkitekta og pólitíkusa er aö sjá til þess að listin fái þaö rými sem hún vill marka sér, en ég tel þá í lykilstöðu til þess. Þaö er hlutverk arkitekta aö standa listarinn- ar megin í þeirri umræðu og miðla þeirri list sem fremst stendur á hverjum tíma, líkt og þeir gera í sínu fagi. Auövitað er þaö svo að listrænar kröfur eru ólíkar frá almenningi til listamanna. íhaldssemi almenn- ings og í flestum tilfellum arkitekta og yfirvalda af ýmsu tagi, hefur orðið til þess aö listamenn yfirgefa arkitektúrinn/kerfiö í kringum þá og þá er illa kom- iö. Yfirgefi listamenn hinsvegar ekki kerfið er þaö yfirleitt vegna þess aö þeir hafa sérhæft sig í aö þjóna lund arkitekta eöa hafi svo mikilla hagsmuna aö gæta aö þeir geta þaö ekki. Lausnirnar eru ekki fólgnar í lýöræðislegra kerfi eða t.d. fleiri samkeppnum þar sem arkitektar geta valiö sér verk, heldur opnara listrænu kerfi meö greiðum aögangi listamanna. Vissulega heföi þaö í för meö sér röskun á þeim valdastrúktúr sem nú er viö lýði, valdastrúktúr sem er lýðræöislegur gagnvart þeim sem velja og hafna, en einræðisleg- ur gagnvart listamönnum. Lýðræðishugmyndir í listum ganga yfirleitt út á þaö aö öllum sé í raun fært aö fjalla um listir og hafa á þeim skoöanir og því dæma um það hvar og hverskonar list rísi í um- hverfinu. Fulltrúar þessa valds og baktrygging yf- irvalda fyrir því aö engin vitleysa veröi fram- kvæmd, eru náttúrlega arkitektarnir. Þá skortir hinsvegar áræði og þekkingu til aö halda því fram sem máli skiptir í listinni. Tími listskreytinganna í hefðbundnum skilningi er því liðinn og sama á raunar viö um misnotkun arki- tekta á myndlist. Hagnýtur rýmisskilningur og ein- hæf mótun arkitekta á umhverfinu eru svo afger- andi þættir aö þeir hafa lokað leiöum fyrir lista- menn til aö skapa staöi í umhverfinu og gefa þeim merkingu. Arkitektum er hollt aö huga að hræring- um í myndlist og reyna aö læra af þeim, en húka ekki í fílabeinsturni sínum og reyna aö halda því til streitu aö vinna fyrir myndlistina eöa nota hana á annan hátt. Ýmist loka þeir listina úti eða inni og svo sem bent hefur verið á þá lýsir þaö ekki móö- VERULEGA ÞYNGRA ENNÞÁ DÝPRA 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.