AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 89

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 89
handa um aö innleiða vöruþróunarsamninga, sem eru bindandi, samningsbundin samvinna opinbers aöila og fyrirtækis um þróun nýrrar vöru, lausnar eöa þjónustu sem opinber aöili þarf á aö halda og ekki er til á markaði. Slíkir samningar eru kostnaöarlítill stuöningur viö at- vinnusköpun og eru þekktir í nágrannalöndum. 2. KOMA Á FÓT HÖNNUNARSTÖÐ Aö koma á fót öflugri hönnunarstöö sem heföi þaö meg- inmarkmið aö örva og styöja viö framgang hönnunar í ís- lensku atvinnulífi. Slík stöö gæti verið upplýsinga- og fræðslumiðstöð fyrir hönnuöi, fyrirtæki, fjölmiðla og neyt- endur og í sýningarsölum hennar gætu menn skoðaö úr- val íslenskra hágæöavara. Vísir aö slíkri stöö hefur ver- iö starfandi sem tilraunaverkefni undanfarin ár á vegum Samtaka iönaöarins og iðnaðarráðuneytisins en þeirri tilraun er nú lokið. íslenskir hönnuðir hafa mikinn áhuga á þvi, aö sem fyrst verði komið á fót varanlegri og öflugri íslenskri hönnunarstöö í hentugu húsnæöi og meö eigin starfsmenn til aö sinna þeim ótal verkefnum sem bíöa úrlausnar. 3. STOFNA NÚTÍMA HÖNNUNARSAFN Jafnframt er löngu oröiö tímabært aö íslendingar komi sér upp nútíma listiðnar- og hönnunarsafni meö því áhugaveröasta í íslenskri hönnun frá þessari öld. Hætt er viö aö margir góöir hlutir fari forgöröum, ef ekkert veröur aö gert. Slíkt safn gæti m.a. verið mjög áhuga- vert fyrir alla þá sem vilja kynnast íslenskri hönnun og handverki á þessari öld og ómetanlegt fyrir námsmenn. Aö frumkvæöi Form ísland hefur nefnd á vegum menntamálaráöuneytisins lagt til aö slíku safni veröi komiö á laggirnar hiö fyrsta og er nú beðið ákvöröunar ráöherra. 4. KOMA Á FRÆÐSLU UM ARKITEKTÚR OG HÖNN- UN Á ÖLLUM SKÓLASTIGUM Staöa hönnunar í íslenska menntakerfinu er afar veik og eiginlegt hönnunarnám er nánast ekki til í landinu. Stór- efla þarf fræöslu um hönnun á öllum skólastigum í skól- um landsins. Vísir að arkitektanámi er kominn meö stofnun ísark eöa íslenska arkitektúrskólans. Efla þarf listiðnaðar- og hönnunarnám viö væntanlegan Listahá- skóla íslands sem heföi sterk tengsl viö íslenskt atvinnu- líf svo og viö erlenda hönnunarskóla. Jafnframt þyrfti bæta iön- og verkmenntun í landinu, sem hefur fariö hrakandi undanfarna áratugi. Vonandi tekst íslenskum stjórnvöldum aö marka stefnu í atvinnu-og menningarmálum sem nýtir sér arkitektúr og hönnun, þessa óþrjótandi auðlind og uppsprettu nýrra hugmynda og framleiösluvara, nú þegar áriö 2000 er á næsta leiti og siglt er inn í nýja öld. ■ Hönnun: Spaksmannsspjarir. Hönnun: Sigrún Ó. Einars- dóttir og Soren S. Larsen. Hönnun: Þorsteinn Geirharösson. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.