AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 22
SIGFÚS SIGURÐSSON sveitarstjórnunum á svæðinu. Áður en vinnunni við svæðisskipulagið er lokið verða sveitarstjórn- irnar að sammælast um nýtt fyrirkomulag á sam- starfi sínu sem felur í sér einhverja skuldbindingu gagnvart skipulaginu. Þær verða að gefa sam- starfi sínu pólitíska vigt og völd en láta það ekki ráðast af pólitískum veðrabrigðum hvort skipulag- ið og skynsamleg vinnubrögð ná fram að ganga eða ekki. Ég er bjartsýn á að það takist að finna samstarfinu farveg og að þorri sveitarstjórnar- manna á svæðinu skilji að þannig náum við árang- ri. Ég bind líka miklar vonir við að samráð og sam- starf við félagasamtök, íbúa og atvinnulíf á svæð- inu aukist og að við berum gæfu til að brjótast út úr þeirri átakahefð sem hamlar uppbyggilegri samræðu milli stjórnvalda og hagsmunaaðila. Eins og ég sagði fyrr í greininni þá hefur allt sinn tíma. Núna finnst mér eins og eitthvað liggi í loft- inu. Guð láti á gott vita. ■ vinnuvernd í verki Öryggis- eg aðbúnaðarmál í byggíng ariðnaði Shípun og skyldur samræmingaraðila \ýjar reglur nr. 547/1996 um að- búnað, hollustuhætti og öryggis- ráðstafanir á byggingarvinnu- stöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð tóku gildi hér á landi 1997. Reglur þessar voru settar með hliðsjón af tilskipun Evrópusambands- ins 92/57 sem var viðbætir við XVIII. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Markmið reglnanna er að samræma öryggis- og heilbrigisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð. Sérstaklega er fjallað um ábyrgð þar sem fleiri en einn verktaki eru að störfum. í reglunum eru skilgreindar skyldur aðila er að byggingarstarfsemi koma s.s. verkkaupa, atvinnu- rekenda, verktaka, sjálfstætt starfandi einstakl- inga, verkefnastjóra, samræmingaraðila öryggis- og heilbrigðisráðstafana og annarra starfsmanna. Skipa ber samræmingaraðila öryggis- og heil- brigðisráðstafana til starfa á byggingarsvæði þar sem fleiri en einn atvinnurekandi eða verktaki er að störfum. Áður en byggingarsvæði er skipulagt skal gerð öryggis- og heilbrigðisáætlun ef: a. tveir eða fleiri atvinnurekendur eða verktakar starfa samtímis á sama byggingarvinnustað og starfsmenn eru fleiri en 10. b. vinna er hættuleg samanber II. viðauka reglnanna. (sjá nánar viðkomandi reglur) Verkkaupi, eða aðili sem hann hefur falið um- sjón byggingarframkvæmda t.d. verktaki eða verkefnastjóri, skal senda tilkynningu til Vinnu- eftirlits ríkisins áður en vinna hefst sem er í sam- ræmi við III. viðauka framangreindra reglna ef: Frá byggingarvinnustað. Ljósmynd Sigfús Sigurðsson a. um er að ræða byggingarvinnustað þar sem ráðgert er að vinna standi lengur en 30 vinnudaga og þar sem fleiri en 20 starfsmenn eru í vinnu samtímis, eða b. um er að ræða byggingarvinnustað þar sem ráðgert er að vinna sé meira en 500 dagsverk. Tilkynningin skal einnig sett upp á áberandi stað á byggingarsvæðinu. Skipun samræmingaraðila Verkkaupa ber að skipa samræmingaraðila bæði fyrir samræmingu á atriðum er varða öryggi starfsmanna. Hins vegar verða allir sem eiga að koma að málinu að leggjast á eitt til að fullnægj- andi árangur náist. Reglur nr. 547/1996 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð er hægt að fá hjá Vinnueftirliti ríkisins. Einnig er hægt að nálg- ast þær á heimasíðu Vinnueftirlitsins www.ver.is. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.