AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Page 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Page 30
áðurnefndra tillagna voru lögð fram í október drög að 2-4 kjörtillögum sem ráð- gjafarhópurinn leggur til að verði skoðaðar nánar. Þær hafa verið kynntar sveitar- stjónarmönnum og helstu embættismönnum á höfuð- Mynd .4.1.A Þróun byggðartil norðurs A Fjölgun sérhæfðra starfa í stað minna sérhæfðra starfa Þegar ákveðin byggð Ný byggðarsvæði Fjölgun sérhæfðra starfa • D Svæðisbundir þjónustukjarnar Kjarnasvæði O Græni trefillinn 1600 ha 610 ha nýtt byggingarsvæði ibúðir og blönduö byggð byggðar. Skýrsla þessi er í áframhaldandi vinnslu. Bráðabirgðaniðurstaða er að miða við tvenns konar þétt- ingu byggðar í vinnu við kjör- tillögur á næstunni. Annars vegar hóflega þéttingu sem nemur um 3.000 íbúðum en hins vegar þéttingu sem nemur um 10.000 íbúðum. Átti þessi samanburður að draga fram í dagsljósið kosti þess og galla að þétta byggð á höfðborgarsvæðinu og er þá helst litið til Reykjavíkur vestan við Elliðaár. Unnið hefur verið að sjálf- stæðri hugmyndafræði skipu- lagsgerðarinnar varðandi skipulag landslags og byggð- ar og gefin út sérstök skýrsla um það á dönsku og íslensku. Nýverið kom út skýrsla um úrvinnslu gagna og stöðu vinnunar á þessu stigi, þar kemur fram að unnið hefur verið á fjölmörgum öðrum sviðum en þeim, sem hér hafa verið nefnd, ekki síst umhverfis- og félagsmálum. KJORTILLOCUR í framhaldi af úrvinnslu borgarsvæðinu og sam- þykktar til frekari vinnslu með fyrirvara. Eins fljótt og kostur er verður hafist handa við að unar hjá sveitarfélögunum og viðkomandi hafnar- stjórnum. Unnið er að því að skilgreina valkosti varðandi þéttingu byggðar. Út kom í ágúst bráðabirgða- skýrsla um það efni þar sem reynt er að varpa frekara Ijósi á hugsanlega, raunhæfa, þéttingu meta þessar tillögur með hliðsjón af kostnaði og arðsemi og með tilliti til umferðar. Þeirri vinnu á að vera lokið um miðjan desember. Tillögurnar eru á þessu stigi enn í mótun. í þeim er tekið á viðfangsefnum svæðisskipulagsins varðandi landnotkun svo sem vali á svæðum til 28

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.