AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Qupperneq 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Qupperneq 30
áðurnefndra tillagna voru lögð fram í október drög að 2-4 kjörtillögum sem ráð- gjafarhópurinn leggur til að verði skoðaðar nánar. Þær hafa verið kynntar sveitar- stjónarmönnum og helstu embættismönnum á höfuð- Mynd .4.1.A Þróun byggðartil norðurs A Fjölgun sérhæfðra starfa í stað minna sérhæfðra starfa Þegar ákveðin byggð Ný byggðarsvæði Fjölgun sérhæfðra starfa • D Svæðisbundir þjónustukjarnar Kjarnasvæði O Græni trefillinn 1600 ha 610 ha nýtt byggingarsvæði ibúðir og blönduö byggð byggðar. Skýrsla þessi er í áframhaldandi vinnslu. Bráðabirgðaniðurstaða er að miða við tvenns konar þétt- ingu byggðar í vinnu við kjör- tillögur á næstunni. Annars vegar hóflega þéttingu sem nemur um 3.000 íbúðum en hins vegar þéttingu sem nemur um 10.000 íbúðum. Átti þessi samanburður að draga fram í dagsljósið kosti þess og galla að þétta byggð á höfðborgarsvæðinu og er þá helst litið til Reykjavíkur vestan við Elliðaár. Unnið hefur verið að sjálf- stæðri hugmyndafræði skipu- lagsgerðarinnar varðandi skipulag landslags og byggð- ar og gefin út sérstök skýrsla um það á dönsku og íslensku. Nýverið kom út skýrsla um úrvinnslu gagna og stöðu vinnunar á þessu stigi, þar kemur fram að unnið hefur verið á fjölmörgum öðrum sviðum en þeim, sem hér hafa verið nefnd, ekki síst umhverfis- og félagsmálum. KJORTILLOCUR í framhaldi af úrvinnslu borgarsvæðinu og sam- þykktar til frekari vinnslu með fyrirvara. Eins fljótt og kostur er verður hafist handa við að unar hjá sveitarfélögunum og viðkomandi hafnar- stjórnum. Unnið er að því að skilgreina valkosti varðandi þéttingu byggðar. Út kom í ágúst bráðabirgða- skýrsla um það efni þar sem reynt er að varpa frekara Ijósi á hugsanlega, raunhæfa, þéttingu meta þessar tillögur með hliðsjón af kostnaði og arðsemi og með tilliti til umferðar. Þeirri vinnu á að vera lokið um miðjan desember. Tillögurnar eru á þessu stigi enn í mótun. í þeim er tekið á viðfangsefnum svæðisskipulagsins varðandi landnotkun svo sem vali á svæðum til 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.