AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Page 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Page 31
framtíðaruppbyggingar, skipulagi miðbæjarkjarna á svæðinu, þéttingu byggðar og yfirbragði nýrrar byggðar. Þegar tillögurnar eru fullmót- aðar á að meta þær og bera saman. Sú vinna á að leiða í Ijós hvernig hagstæðast er að byggja upp höfuðborgar- svæðið á næstu áratugum út frá gefnum forsendum og gera sveitarfélögunum kleift að sameinast um eina tillögu til að hrinda í framkvæmd. Þegar kjörtillögurnar liggja fyrir fullmótaðar verða þær að öllum líkindum kynntar nánar og birtar á heimasíðu- svæðisskipulagsins. SKIPULAGSTÍMABIL Miðað er við að svæðis- skipulag fyrir höfuðborgar- svæðið nái til 20 ára en það virðist samdóma álit fulltrúa verkkaupa að jafnframt þurfi að skyggnast lengra inn í framtíðina. Ýmis atriði sem geta haft veruleg áhrif á skipulagið eru bundin í sam- þykktir eða skipulag en losna úr viðjum á skipulagstímabil- inu þannig að nauðsynlegt er að skoða nú hvaða afleiðin- gar þetta getur haft fyrir skipulagsgerðina. Helst ber að nefna Reykjavíkurflugvöll og framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsa. Þetta er í vinnslu um þessar mundir. 1010 ha nýtt byggingarsvæði Mynd.5.1.B Þróun byggðartil suðurs 1600 ha A Fjölgun sérhæfðra starfa í stað minna sérhæfðra starfa B' ;}F|Í Fjölgun sérhæfðra starfa - D Svæðisbundir þjónustukjarnar Þegar ákveðin byggð Ný byggðarsvæði Kjarnasvæði O Græni trefillinn FRAMKVÆND SKIPULAGSINS Byggðin á höfuðborgar- svæðinu breiðist hratt út. Hún rís alfarið á forsendum aðal- skipulagsáætlana einstakra sveitarfélaga. Víða snúi bökum saman og móti í svæðisskipulaginu ber byggðin þess merki að samræmingar er þörf. sameiginlegt stjórntæki fyrir byggðarþróun á Með það fyrir augum að gera höfuðborgarsvæðið svæðinu til framtíðar. ■ að verðugum valkosti til búsetu í framtíðinni er nauðsynlegt að sveitarfélögin, sem í hlut eiga, 29

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.