AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 31
framtíðaruppbyggingar, skipulagi miðbæjarkjarna á svæðinu, þéttingu byggðar og yfirbragði nýrrar byggðar. Þegar tillögurnar eru fullmót- aðar á að meta þær og bera saman. Sú vinna á að leiða í Ijós hvernig hagstæðast er að byggja upp höfuðborgar- svæðið á næstu áratugum út frá gefnum forsendum og gera sveitarfélögunum kleift að sameinast um eina tillögu til að hrinda í framkvæmd. Þegar kjörtillögurnar liggja fyrir fullmótaðar verða þær að öllum líkindum kynntar nánar og birtar á heimasíðu- svæðisskipulagsins. SKIPULAGSTÍMABIL Miðað er við að svæðis- skipulag fyrir höfuðborgar- svæðið nái til 20 ára en það virðist samdóma álit fulltrúa verkkaupa að jafnframt þurfi að skyggnast lengra inn í framtíðina. Ýmis atriði sem geta haft veruleg áhrif á skipulagið eru bundin í sam- þykktir eða skipulag en losna úr viðjum á skipulagstímabil- inu þannig að nauðsynlegt er að skoða nú hvaða afleiðin- gar þetta getur haft fyrir skipulagsgerðina. Helst ber að nefna Reykjavíkurflugvöll og framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsa. Þetta er í vinnslu um þessar mundir. 1010 ha nýtt byggingarsvæði Mynd.5.1.B Þróun byggðartil suðurs 1600 ha A Fjölgun sérhæfðra starfa í stað minna sérhæfðra starfa B' ;}F|Í Fjölgun sérhæfðra starfa - D Svæðisbundir þjónustukjarnar Þegar ákveðin byggð Ný byggðarsvæði Kjarnasvæði O Græni trefillinn FRAMKVÆND SKIPULAGSINS Byggðin á höfuðborgar- svæðinu breiðist hratt út. Hún rís alfarið á forsendum aðal- skipulagsáætlana einstakra sveitarfélaga. Víða snúi bökum saman og móti í svæðisskipulaginu ber byggðin þess merki að samræmingar er þörf. sameiginlegt stjórntæki fyrir byggðarþróun á Með það fyrir augum að gera höfuðborgarsvæðið svæðinu til framtíðar. ■ að verðugum valkosti til búsetu í framtíðinni er nauðsynlegt að sveitarfélögin, sem í hlut eiga, 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.