AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 46
ákvörðun virðist tekin um að þar verði hann til árs- ins 2016 a.m.k. Þessi mál sýnist verða að athuga í samhengi. Það þarf að gera vegna þess að kostnaður er mikill við Sundabraut, talað er um 12-14 milljarða króna og sá kostnaður fellur á ríkið. Því getur það ekki verið einkamál sveitarfélaganna að taka ákvörðun um að beina byggðinni nú í norður, eins og sýnist vilji meiri- og minnihluta borgarstjórnar. Þá er það flugvöllurinn. Sumir vilja hann burt, þ.á m. einhverjir borgarfulltrúar. Ekki ætla ég að skipta mér af þeirri umræðu. En fyrir einhverjum árum sagði ég á fundi þar sem flugvallarmál voru m.a. rædd, að svo kynni að fara að kostnaður við rekstur Keflavíkurflugvallar yrði að mestu eða öllu leyti greiddur af íslendingum (og margir vilja her- inn burt). Þá risi spurningin um það hvort við hefð- um efni á að reka tvo flugvelli með 50 kílómetra millibili. Fari svo, sem ýmsir trúa, og þar á meðal framá- menn í borgarstjórn að Reykjavíkurflugvöllur verð ekki lengur en til 2016 þar sem hann er, hefur það áhrif á hvert íbúaþróun beinist alveg á næstunni. Þeir sem vilja nú beina byggðinni í norður og trúa því jafnframt að flugvöllurinn víki eru ekki samkvæmir sjálfum sér, eða horfa ekki raunsæj- um augum á málið í heild. Þegar þetta er sagt er gengið út frá því að allt flug flytjist til Keflavíkur en nýr völlur verði ekki gerður í Skerjafirði eða Engey. Lengi hefur verið haldið fram kröfunni um breikkun Reykjanesbrautar. Þörfin ætti að vera augljós nú þegar. Þörf fyrir Sundabraut er hins vegar engin í dag, nema til þægindaauka fyrir þá sem fara á Kjalarnes eða lengra. Sundabraut verður hins vegar fljótt nauðsynleg ef byggja á að mestu í norður á skipulagstímabilinu. Að öllu þessu athug- uðu virðist hagkvæmara að halda í suður og breik- ka Reykjanesbrautina strax. Sitthvað fleira mætti segja um skipulagsmálin, en aldrei var ætlunin að fara út í smáatriði. Höfuðatriði er að sveitarfélögin vinni af heilindum saman. Geri þau það verður farsælasta lausnin fundin. ■ Trimble GPS Pathfinder Pro XR/XRS Rétta tæki* til a» sta»setja og skrá hverskonar mannvirki og náttúrufyrirbæri. Innan vi» eins meters augnabliksnákvæmni í rauntíma e»a cftirávinnslu. Fvrirfer«alíti* sambyggt GPS tæki me* tvöföldu DGPS lei*réttingavi*tæki og einu loftneti. Hugbúna*ur til úrvinnslu gagna, birtingar *eirra, yflrfærslu e»a útprentunar ISMN2 hf. Sidumúla 37 - 108 Reykjavik S. 510-5100 - F*x 510-5101 www.ismar.is Fjöldi fyrirtœkja og stofnana nota Pro XR/XRS me* gó*um árangri. Sta*setning í rauntíma me* vi«töku lei*réttingamerkja frá stö*vum Siglingastofnunar e»a frá gervitunglum Fullkomin mælibók me* sk*rum skjá og fjölvinnslu Birting gagna á loftmynd e»a korti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.