AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Qupperneq 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Qupperneq 62
ekki frá torginu sjálfu heldur er gengið inn í bygg- inguna úr hliðargötunni, Polo Medina. Ef Moneo hefði ákveðið að hafa aðalinnganginn á móts við dómkirkjuna, þá hefði þurft að mynda táknrænt, lýðræðislegt samband milli kirkjunnar og borgar- innar. Moneo ákvað að virða styrkleika kirkjunnar og vald hennar í þjóðfélaginu með því að halda henni í aðalhlutverki torgsins. Skýrt er að hönnun viðbyggingarinnar mótast af því að vera áhorfandi. Hún býður borgarbúum upp á stað þar sem þeir geta virt dómkirkjuna sína fyrir sér á stórum svölum á framhlið hússins og á þaki þess. Einnig er fundið fyrir mikilvægi kirkjunnar þegar gengið er í stigagangi ráðhússins upp á efri hæðir byggingarinnar, þá opnast ferhyrnt op í vegginn sem rammar inn hluta dómkirkjunnar. Þetta á við, þó viss stéttaskipting eigi sér stað við dreifingu skrifstofanna. Svalanna njóta þeir sem lengra staldra við, eins og í fundarsalnum og á skrifstofu ritara iðnaðarins, frekar en þeir sem eiga sér hröð viðskipti í erli dagsins. Hinar hliðar byg- gingarinnar eru líka mikilvægar. Útlitslega séð eru þær sjálfstæðar einingar sem einkennast þó af samsvörun við mótistandandi hús. Þær ávarpa og svara þeim byggingum sem þær standa andspænis í hlutföllum og uppröðun glugga. Einföld lögun glugga og gluggaumgerða eykur áhrif Ijóss og skugga og gerir hið síðarnefnda hluta af formlegum efniviði byggingarinnar. Þegar gengið er inn í ráðhúsið innum aðalin- nganginn eru gestirnir tengdir hlutverki hússins með mjög góðu aðgengi upplýsinga. Þar að auki, er þar ráðstefnusalur með stórum skermi og skrif- stofur samsíða götunni San Patricio. Á næstu hæðum eru síðan skrifstofur og svæði opnum almenningi til þess að njóta fagurs útsýnisins. Þetta eitt er í raun athyglisvert. Moneo hefur t.d. vísvitandi lokað fyrir sýn á nærliggjandi háhýsi í San Patricio götunni þegar gengið er út á svalir ráðhússins, vegna þess hve það þótti illa byggt á tæknilegum og fagurfræðilegum forsendum. í byggingu sinrii leggur Moneo áherslu á samspil ólíkra og góðra efna, eins og ýmissa steinteg- unda, viða og stáls sem gefa byggingunni líf og blæbrigðamun. Sama gildir innanhúss þar sem eiginleikar efnanna fá að njóta sín. Lýsing og hús- gögn eru einnig hluti af heildaráhrifum til skynjunar mannsins á bygggingunni. Lítill veitingastaður er niðurgrafinn í byggingu ráðhússins á móts við torgið og er hann tilvísun í áður auða og óbyggða lóðina, svo notuð séu orð arkitektsins. Steypu erfléttað saman við steininn á 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.