AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 70
STEEFÁN SNÆBJÖRNSSON, INNANHÚSSARKITEKT Hönnunarsafn Islands í Garðabce ann 15. október sl. var opnuð í Garðabæ kynningarsýning nýstofnaðs Hönnunarsafns íslands. Sýningunni, sem spannar örlítið úrtak íslenskrar listhönnunar áranna 1950-1970, er fyrst og fremst ætlað að vekja athygli á tilkomu safnsins og að svo miklu leyti sem lítil sýning getur gefið til kynna í hverju viðfangsefni hönnunarsafns er fólgið. Af sama tilefni gekkst hönnunarsafnið fyrir mál- þingi um „Hlutverk hönnunarsafna í nútíð og fram- tíð“. Fjórir erlendir fyrirlesarar fluttu framsöguer- indi á ráðstefnunni, þau Volker Albus, prófessor við Hönnunarháskólann í Frankfurt, Reyer Kras, forstöðumaður hönnunardeildar Stedelijk safnsins í Amsterdam, Paul Thompson, forstjóri, Design Museum í London og Anniken Thue, forstöðu- maður Listiðnaðarsafnsins í Osló. Auk þess flutti Aðalsteinn Ingólfsson erindi um íslenska hönnun og stöðu hennar á tímamótum. Allir sem sóttu þetta málþing voru sammála um gagnsemi þess og að mikinn lærdóm megi sækja í erindi frummælenda en allir búa þeir yfir langri reynslu hvað varðar stjórnun og rekstur slíkra safna. LANGUR AODRAGANDI Allflestum lesendum þessa blaðs mun kunnugt um langa umræðu í faghópum um mikilvægi safns er sinnti varðveislu, skráningu og rannsóknum á 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.