AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 85

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 85
Eftir umfjöllun dómnefndar var tillögum raðað í verðlaunasæti. Þegar nafnleynd var rofin kom í Ijós að fyrstu verðlaun hlaut tillaga Glámu/Kíms, Arkitekta, Laugavegi 164, ehf sem nutu ráðgjafar Sigrúnar Helgadóttur líffræðings. í umsögn dómnefndar um verðlaunatillöguna segir m.a.: „Byggingin er einkar látlaus og hógvær í umhverfinu en hefur þó sterk huglæg tengsl við staðinn... Húsið myndar skjólvegg um útirými sem er opið í helstu sólarátt og þjónar bæði sem aðko- muhlað gesta og útisýningarsvæði. Húsinu er skipt upp í tvær álmur, fræðslustofu og þjónustu- hús, sem snúa hornrétt hvor á aðra en eru tengd- ar saman með yfirbyggðu útirými sem jafnframt er anddyri fræðslumiðstöðvarinnar. Þessi lausn hefur ótvíræða kosti þegar fjölda gesta ber að á sama tíma og í misjöfnu veðri. Tillagan uppfyllir vænting- ar dómnefndar á einkar sannfærandi hátt og leysir kröfur verkefnisins með þeim hætti að hún hefur augljósa yfirburði yfir aðrar tillögur." FORSENDUR VEROLAUN ATILLOC- UNNAR - YFIRBRACÐ Keppnilýsingu um nýbyggingu fræðslumiðstöðv- ar við Hakið á Þingvöllum má greina í tvennt. Annars vegar að móttöku- og sýningarskála, hinni eiginlegu fræðslumiðstöð fyrir gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Hins vegar að þjónustuhúsi með salernis- og snyrtiaðstöðu fyrir ferðamenn sem koma að Hakinu. í fræðslumiðstöðinni verður haldið fram marg- víslegum fróðleik - um þjóðsögur, þjóðhætti, sagn- fræði, fornleifar, náttúrufar, samspil þjóðar og lands, og innblástur Þingvalla í íslenska menningu og listir fyrr og nú - með texta og myndefni á vegg- spjöldum, líkönum, margmiðlun með tölvum og skjám, og tilvísan til útsýnis. Þingvellir skipa sérstakan sess í vitund íslensku þjóðarinnar, og enginn annar staður er eins sam- ofinn sögu hennar, minningum og draumum. í stórbrotinni náttúru Þingvallasvæðisins birtist samkeppni um nýbyggingu - fyrstu verdlaun, Gláma/Kím Suðvesturhlið Norðausturhlið Norövesturhlið Suðausturhlið Sneiðing A 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.