AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Page 90
lA Skógræktartilraun
Akra'jall
O Uppgraeðsla 1997
O Uppgræðsla 1998
O Uppgræðsla 1999
FAXAFLÖI
Halnasadu'
GRÓE)UR FYRIR FÓLK
I L A N D N A M I IN G 0 I F S
Esa
Hanrígl
H\'eragercti
ligftfelíll
Grirdavlk
Raykjanostá
PoriáJcsKMr
saman við að rækta sinn heimagarð. Frekari sam-
takamáttur íbúa landsins gegn eyðingaröflunum
mun skipta sköpum fyrir það umhverfi sem við
viljum búa afkomendum okkar. Samtökin Gróður
fyrir fólk telja að með því að beita sér fyrir kröftugri
landgræðslu innan þessa afmarkaða svæðis megi
áorka þar meiru á skemmri tíma í baráttunni gegn
eyðingaröflunum.
GROÐURSOKN ÞAR SEN FÓLKIÐ
BÝR
Landnám Ingólfs er svæðið sem landnámsmað-
urinn Ingólfur Arnarson sló eign sinni á og skipti
síðar á milli sex manna. Það nær meðfram strand-
lengju Reykjanesskagans, inn í botn Hvalfjarðar
og í austri meðfram Þingvallavatni, Sogi og Ölfus-
á. Allt frá landnámi hefur svæðið verið þéttbýlt,
enda ber núverandi gróðurfar merki aldalangrar
búsetu og gróðurnýtingar. Meðalþéttleiki íbúa
íslands í heild er um 2,5 íbúar á hvern ferkíló-
metra en um 60 íbúar á ferkílómetra í Land-
náminu. Náttúra svæðisins er fjölbreytt og miklir
möguleikar eru til útilífs fyrir hinn „landlausa þétt-
býlisbúa". í Landnámi Ingólfs er gróður hins
vegar, með alltof fáum undantekningum, í mjög
slæmu og sannarlega óásættanlegu ástandi.
Svæðið er nær skóglaust.þar á sér víða stað
gróður- og jarðvegseyðing, og þar eru jafnvel víð-
áttumiklar sandeyðimerkur. Óhætt er að fullyrða
að þetta sé einn verst farni hluti landsins í byggð
hvað gróður varðar. Líkt og nafnið Gróður fyrir
fólk í Landnámi Ingólfs gefur til kynna er stefna
samtakanna að stunda uppgræðslu þar sem
árangurinn blasir við og hefja „gróðursókn" þar
sem fólkið fær sem best notið gróðurs. Því að
þrátt fyrir að Landnám Ingólfs sé aðeins um 3%
af flatarmáli alls landsins búa þar um 70%
þjóðarinnar.
f ANDA SIALFBÆRRAR ÞROUNAR
Starfsemi Gróðurs fyrir fólk í Landnámi Ingólfs
grundvallast á hugtakinu sjálfbær þróun. Megin-
inntak sjálfbærrar þróunar er að ganga ekki á
höfuðstól náttúrunnar - að okkur beri skylda til að
skila landinu í jafngóðu eða betra ástandi til kom-
andi kynslóða. Hornsteinn þeirrar þróunar er end-
88