AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Side 93

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Side 93
jlan hefur allt frá opnun verið 5Ttt af kennileitum borgarinnar. Þróun og framsækni hefur ein- kennt rekstur verslunarmið- stöðvarinnar í gegnum árin. Sú |framsækni varð til þess að búið er að tengja þær byggingar saman sem standa Kringlunni næst, þ.e. Kringluna 4-6 og Borgarleik- hús auk byggingar nýrra bílastæða, sem tengjast Kringlunni og Borgarleikhúsi. Með því að tengja Borgarleikhúsið við Kringluna og að byggja samtímis bókasafn í tengslum við leikhúsið, ættu að skapast möguleikar á að ná til fleira fólks með ýmsa menningarlega atburði. Leikhús og veitingastaðir eru einnig oft nefnd í sömu andránni. Þarna verður innangengt fyrir leikhúsgesti á veitingastaði Kringlunnar. Hug- myndin um vetrarborg er ekki langt undan með tengingum þessara bygginga. Tenging þessara bygginga var ekki auðveld, hvorki hönnun né framkvæmd. Auk undirritaðs komu margir arkitektar hér að, má þar nefna Guðmund Kr. Guðmundsson sem teiknaði stækkun leikhússins, Steve Christer sem teiknaði hin nýju bílastæði ásamt Kristni listamanni Hrafnssyni og Hrafnkel Thorlacius sem er upprunalegur hönnuður Kringlunnar. Þær þrjár byggingar sem tengdar voru saman eru allar mjög ólíkar að gerð og stærð. Kringlan 4- 6, nú Suðurhús, hefur allt aðrar lofthæðir en 91 HALLDÓR GUÐMUNDSSON, ARKITEKT

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.