AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 93

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 93
jlan hefur allt frá opnun verið 5Ttt af kennileitum borgarinnar. Þróun og framsækni hefur ein- kennt rekstur verslunarmið- stöðvarinnar í gegnum árin. Sú |framsækni varð til þess að búið er að tengja þær byggingar saman sem standa Kringlunni næst, þ.e. Kringluna 4-6 og Borgarleik- hús auk byggingar nýrra bílastæða, sem tengjast Kringlunni og Borgarleikhúsi. Með því að tengja Borgarleikhúsið við Kringluna og að byggja samtímis bókasafn í tengslum við leikhúsið, ættu að skapast möguleikar á að ná til fleira fólks með ýmsa menningarlega atburði. Leikhús og veitingastaðir eru einnig oft nefnd í sömu andránni. Þarna verður innangengt fyrir leikhúsgesti á veitingastaði Kringlunnar. Hug- myndin um vetrarborg er ekki langt undan með tengingum þessara bygginga. Tenging þessara bygginga var ekki auðveld, hvorki hönnun né framkvæmd. Auk undirritaðs komu margir arkitektar hér að, má þar nefna Guðmund Kr. Guðmundsson sem teiknaði stækkun leikhússins, Steve Christer sem teiknaði hin nýju bílastæði ásamt Kristni listamanni Hrafnssyni og Hrafnkel Thorlacius sem er upprunalegur hönnuður Kringlunnar. Þær þrjár byggingar sem tengdar voru saman eru allar mjög ólíkar að gerð og stærð. Kringlan 4- 6, nú Suðurhús, hefur allt aðrar lofthæðir en 91 HALLDÓR GUÐMUNDSSON, ARKITEKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.