Bændablaðið - 09.02.2023, Blaðsíða 53

Bændablaðið - 09.02.2023, Blaðsíða 53
51Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri • www.claas.is VERKIN TALA F R U M - w w w .f ru m .is Þetta snýst allt um þig… Nýja CLAAS – ARION 400 vélin er alveg eins og þú vilt hafa hana. Hver dagur færir þér ný verkefni og það ert þú sem þarft að takast á við þau. Þegar þú kaupir dráttarvél þá þarf hún að vera alveg eins og þú vilt hafa hana. Þú vilt dráttarvél sem gerir einmitt það sem þú vilt að hún geri og að hún uppfylli allar þínar kröfur og væntingar. Hvorki meira og örugglega ekki minna. Þess vegna vilt þú ekki bara næstu dráttarvél sem er til á lager. Þú færð nýju ARION 400 dráttarvélina nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana ARION 460 / 450 / 440 / 430 / 420 / 410 66–103 kW (90–140 hö). www.arion400.claas.com Hefur þú brennandi áhuga á vélum og vilt vinna í lifandi og skemm� legu umhverfi ? Vélfang leitar að öfl ugum og ábyrgum viðgerðamanni í fullt starf á vélaverkstæðið okkar í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Eyjólfur 8400 820 Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaði l i á sviði v innu- og landbúnaðarvéla. Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Hæfniskröfur: • Reynsla af vélaviðgerðum er kostur. • Menntun við hæfi kostur. • Rík þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og sjálf tæði í vinnubrögðum. • Gott með að vinna í teymi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem allra fyrst. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is -VERKIN TALA Viðgerðarmaður á vélaverkstæði Vélfangs í Reykjavík Þetta hefur leitt til söfnunarkerfis þar sem litlu magni af mjólk er safnað saman á nokkrum stöðum og mjólk frá mismunandi bændum er blandað saman við aðra mjólk. Þessi mjólk er síðan flutt, oft á mótorhjólum, að sérstökum móttökustöðvum mjólkur. Uppbygging á svona móttöku- stöðvum mjólkur hefur svo skapað ákveðið tækifæri til þess að kæla mjólkina, sem er annars alltaf afhent volg frá hverjum bónda. Fyrir okkur Íslendinga virkar það líklega frekar framandi að hægt sé að starfrækja móttökustöðvar mjólkur án þess að þar sé t.d. rafmagn en það er tilfellið í Nígeríu og langflestar móttökustöðvar eru einfaldlega staðsettar svo langt í burtu frá þéttbýli, að engin leið er að tengja þær við raflagnakerfi landsins. Nota orku sólarinnar Þrátt fyrir að reknar séu svona móttökustöðvar mjólkur er mjólkurmagnið í hverri stöð allt frá því að vera einungis nokkrir tugir lítra og upp í nokkur hundruð lítra. Að setja upp fullkomin kælikerfi fyrir mjólk hefur því reynst vandamál vegna orkuþarfar við kælinguna en með því að nota sólarorku til að knýja kælikerfi hefur tekist að búa til sveigjanleg kælikerfi þ.e. kerfi sem virka allt frá því að kæla lítið magn mjólkur upp í töluvert meira magn. Auk þess eru þessi kerfi nokkuð auðfæranleg og því hægt að fylgja hirðingjunum eftir, ef svo má að orði komast, og verða með einskonar færanlegar móttökustöðvar fyrir mjólk. Í Nígeríu hefur því í tilraunaskyni verið komið upp þrenns konar kerfum sem nýta sólina við kælingu á mjólk. Það minnsta kælir einungis einn 40 lítra mjólkurbrúsa í einu! Næsta stærð fyrir ofan getur tekið 3-4 brúsa í einu og það umfangsmesta ræður við 7-8 brúsa í einu. Með þessu móti hefur tekist að draga verulega úr magni ónýtanlegrar mjólkur og reyndar nánast eytt þessu vandamáli á söfnunarsvæðinu þar sem tilraunin fer fram! Fyrir vikið hafa tekjur bændanna aukist, þar sem þeir fá eðlilega ekki greitt fyrir ónýtanlega mjólk, og um leið hefur matarsóunin snarminnkað þar sem vörurnar sem unnar eru úr mjólkinni hafa enn betra geymsluþol en áður. Á FAGLEGUM NÓTUM Kælibúnaður sem tekur 7-8 brúsa í einu. Myndir / SS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.