Bændablaðið - 09.02.2023, Blaðsíða 62
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. febrúar 2023
Við aðstoðum við kaup og sölu
og sjáum um allan innflutning fyrir
ykkur á nýjum/notuðum vinnuvélum
og tækjum frá Bretlandi og Evrópu
til Íslands. Getum líka útvegað
allar gerðir vinnuvéla, eins flesta
varahluti og ýmislegt fleira sem
ykkur vantar. Ekkert er of smátt
eða stórt fyrir okkur. Erum með
gríðarlega góð sambönd. Yfir 20
ára reynsla. Örugg og góð þjónusta.
Hafþór s. 499-0719 & Haukur
s. 499-0588. sudurengland@gmail.
com & facebook/ Suður England.
Ertu í hugleiðingum? Endilega hafðu
samband.
Benz 4x4, 77 módel, er í sæmilegu
standi en þarf í skoðun, lítið sem
ekkert ryð. Er í Skagafirði. Verð kr.
1.250.000 Uppl. í s. 848-7524.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt-
1,9 m. Stærð á skrúfu- 48 cm.
Rotor:-12 kW. Glussaflæði- 75 L/mín.
20 m af glussaslöngum fylgja. Mesta
hæð frá gólfi- 2 m. Burðarvirki-
Heitgalf / SS stál. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is
Nýr Kempf 2ja öxla malarvagn.
Hardox 450 -8 mm botn og 5
mm hliðar. Alcoa Durabright
felgur, Skúffa og grind (tvöföld
grind) heitsprautuzinkað, 6 þrepa
sturtutjakkur sem gefur um 53 gr.
halla, seglyfirbreiðsla, keðjur og
festingar fyrir útdrátt. Th. Adolfsson
ehf. S. 898-3612.
Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á
lager- 230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur
með 3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi
dæla. Dæluhjól og öxull úr ryðfríu
stáli. 24 L eða 60 L tankur úr ryðfríu
stáli. Stillanlegur þrýstingur. Hentar
vel fyrir sumarhús, ferðaþjónustu og
báta. Hákonarson ehf. S. 894-4163,
netfang- hak@hak.is
Lyftaragafflar til að skrúfa fasta á
skóflur. Burðargeta á pari- 680
kg Dufthúðað stál, þyngd á pari-
38 kg. Lengd á göfflum- 80 cm.
Heildarlengd- 121 cm. CE vottaðir og
CE merktir. Öryggisstrappar fylgja.
Passar á flestar skóflur. Henta mjög
vel til liðléttinga. Hákonarson ehf /
S. 8924163, netfang- hak@hak.is
Honda CRV árg. 2012. Ekinn 143.000
km. Fjórhjóladrifinn. Dísel. Bíllinn
hefur alltaf verið á Norðurlandi.
Sumar- og vetrardekk. Vel með
farinn bíll. Verð kr. 1.790.000. Uppl.
í s. 862-0977.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Epokie S2300h sand- og saltdreifari,
glussakerfi. Árgerð 2013. Nánari
upplýsingar í s. 849-4044.
Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager.
Burðargeta 10 tonn. Dekkplata
10 mm, L- 170 cm x B- 200 cm x
hæð- 21 cm. Heitgalvaniserað
stál. Lyftaratækur á þrjá vegu.
Eigum einnig rampa fyrir hefð-
bundna sjógáma. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, www.hak.is hak@hak.is
Renault Master 2005. Dísel
hópbifreið I (M2) 18 manna, keyrður
247.000 km. Slagrými 2.953 cm
2 góður bíll í túristann. Verð kr.
1.100.000. Uppl. í s. 661-1223.
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott.
Hitar vatn í allt að 110°C með
gegnumstreymi. Max þrýstingur
- 500 Bar. Hentar í margs konar
verkefni. Gengur fyrir húsarafmagni
eða 12 V. Til á lager. Hákonarson
ehf, S. 892-4163 hak@hak.is,
www.hak.is
Gámarampar á lager.
Heitgalfaniserað stál. Burðargeta-
8000 kg. Stærð- 130 cm x 210
cm x 16 cm. Lykkjur í dekki fyrir
lyftaragaffla. Hákonarson ehf.
hak@hak.is S. 892-4163.
Rafdrifinn Hilltip Icestriker 550 L.
Salt- og sanddreifari fyrir pallbíla
og minni. Árgerð 2018. Nánari uppl.
í s. 849-4044.
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Talsett Vinnuvélanámskeið á netinu
Vélaskólinn
www.velaskolinn.is
BILPROF.IS
Ökuskólinn Mjódd - Þarabakka 3 - 109 Reykjavík - S: 567 0300 - mjodd@bilprof.is
Aukin ökuréttindi 15. feb. 17:00 - 20:00 / Lög og regl. - hluti 1
16. feb. 17:00 - 21:00 / Lög og regl. - hluti 2
18. feb. 09:00 - 16:00 / Vistakstur
20. feb. 17:00 - 20:30 / Umf.öryggi - hluti 1
21. feb. 17:00 - 20:30 / Umf.öryggi - hluti 2
22. feb. 17:00 - 20:30 / Vöruflutn. - hluti 1
23. feb. 17:00 - 20:30 / Vöruflutn. - hluti 2
25. feb. 09:00 - 16:00 / Skyndihjálp
1. mars 17:00 - 20:00 / Lög og regl. - hluti 1
2. mars 17:00 - 21:00 / Lög og regl. - hluti 2
4. mars 09:00 - 16:00 / Umf.öryggi
6. mars 17:00 - 20:30 / Vistakstur - hluti 1
7. mars 17:00 - 20:30 / Vistakstur - hluti 2
Endurmenntun
8. feb.
9. feb.
11. feb.
13. feb.
14. feb.
atvinnubílstjóra
Hraðnámskeið - Staðnám
16. febrúar 2023
Febrúar - mars 2023
17:00 - 20:30 / Vistakstur - hluti 1
17:00 - 20:30 / Vistakstur - hluti 2
09:00 - 16:00 / Skyndihjálp
17:00 - 20:30 / Farþegafl. - hluti 1
17:00 - 20:30 / Farþegafl. - hluti 2
Ökukennsla í 50 ár
Fjarnám í rauntíma
7. mars 2023
Skráning á bilprof.is
Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing
og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020
eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
Vegna aukinnar eftirspurnar óskum
við eftir bújörðum á söluskrá