Bændablaðið - 23.02.2023, Blaðsíða 65

Bændablaðið - 23.02.2023, Blaðsíða 65
65 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2023 Stykkið er prjónað frá hlið í garðaprjóni úr dásamlega Drops Sky garninu. DROPS Design: Mynstur sk-182 Stærð Hæð: Mælt frá miðju = ca 20 cm. Breidd: Mælt meðfram efri hlið frá hlið að hlið = ca 116 cm. Garn: DROPS SKY (fæst í Handverkskúnst): 50 g litur á mynd nr 09, trönuber Prjónar: Hringprjónn nr 4, 60 cm. Prjónfesta: 21 lykkja á breidd og 42 umferðir á hæð með garðaprjóni = 10x10 cm. Mynstur: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, frá hlið að hlið. SJAL: Fitjið upp 5 lykkjur á hringprjón nr 4 með DROPS Sky. Prjónið og aukið út eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.1 (fyrsta umferð er frá réttu). Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka, prjónið garðaprjón og sléttprjón eins og áður jafnframt því sem útaukning heldur áfram innan við 2 lykkjur í byrjun á 6. hverri umferð. Það eru alltaf 2 lykkjur í sléttprjóni í hvorri hlið á stykki og það verða fleiri og fleiri lykkjur í garðaprjóni í miðju á stykki. Þegar stykkið mælist ca 56 cm frá uppfitjunarkanti er prjónað garðaprjón og sléttprjón eins og áður án þess að auka út í 4 cm. Haldið áfram í garðaprjóni og sléttprjóni eins og áður, en nú er lykkjum fækkað innan við 2 lykkjur sléttprjón í sömu hlið á stykki eins og aukið var út áður. Þ.e.a.s. prjónað er frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur sléttprjón, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Prjónið eins og áður út umferðina. Haldið áfram með úrtöku innan við 2 lykkjur sléttprjón í byrjun á 6. hverri umferð, það eru áfram 2 lykkjur sléttprjón í hvorri hlið á stykki og það verða færri og færri lykkjur í garðaprjóni í miðju á stykki. Prjónið svona þar til 5 lykkjur eru eftir. Prjónið 2 umferðir eins og áður og fellið af í næstu umferð. Stykkið mælist ca 116 cm. Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. SUDOKUÞRAUTIR Bændablaðsins Þung Þyngst Létt Miðlungs ERFINGJAR LANDSINS HANNYRÐAHORNIÐ Nettur hálsklútur / sjal Hann Einar Ingi er hress og kátur 4 ára gamall strákur sem á framtíðina fyrir sér. Nafn: Einar Ingi Þórarinsson. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Tvíburi. Búseta: Vesturkot á Skeiðum. Skóli: Leikskólinn Leikholt. Skemmtilegast í skólanum: Að lita og leika í salnum. Áhugamál: Að spila fótbolta, skreyta jólatré og fara á hestbak. Uppáhaldsdýrið: Ljón. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur. Uppáhaldslag: Litalagið og Herra Hnetusmjör (upp til hópa). Uppáhaldsmynd: Hvolpasveitarmyndin. Fyrsta minningin: Þegar mamma var að hugga mig. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara í hesthúsið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða Hulk. Ætlar að verða Hulk Mynsturteikning A1 Slétt lykkja frá réttu, brugðin lykkja frá röngu Slétt lykkja frá réttu, slétt lykkja frá röngu Á milli 2 lykkja er slegið 1 sinni upp á prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt - það eiga ekki að myndast göt. www.natturuprjon.is Gjafapakkar með handlituðu garni og prjónauppskriftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.