Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 34

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 34
þykktum stofnunarinnar hefur skipt miklu máli fyrir okkur í átökum okkar við stjórnvöld um málefni verkalýðshreyfingarinnar og félagsleg réttindi launafólks síðustu missirin. Skipulagsmál ASI Félögum í Alþýðusambandinu hefur fjölgað um tæplega 1000 á tímabilinu og eru þeir nú ríflega 66 þúsund, þar af ríflega 55.300 virkir á vinnumarkaði. Mikl- ar breytingar hafa orðið á aðild að Alþýðusambandinu frá síðasta þingi. Lands- sambönd sem nú eiga aðild að ASI eru 7 í stað 9 áður. Þetta skýrist með tvennu. Annars vegar hafa tvö landssambönd, Samband byggingamanna og Málm- og skipasmiðasambandið sameinast í nýtt og öflugt landssamband, Samiðn, sam- band iðnfélaga. Hins vegar gekk Landssamband vörubifreiðastjóra úr Alþýðu- sambandinu og tók úrsögnin gildi 1. apríl 1996. Úrsögn LV átti sér nokkurn að- draganda og hefur legið fyrir um nokkurt skeið að vaxandi fjöldi vörubifreiða- stjóra í LV taldi sig ekki eiga samleið með Alþýðusambandinu enda um sjálfs- eignabílstjóra að ræða. A sama hátt hefur aðildarfélögum ASI fækkað umtalsvert á tímabilinu. Þannig eiga nú 133 stéttarfélög og 70 deildir eða alls 203 félög og deildir aðild að Alþýðusambandinu á móti 245 í nóvember 1992 þegar 37. þing sambandsins var háð. Skýringin er tvíþætt. I kjölfar stofnunar Samiðnar hafa fjölmörg félög iðnaðarmanna sameinast. Einnig hefur töluvert verið um sameiningu almennra verkalýðsfélaga og félaga verslunarmanna. í annan stað fækkaði aðildarfélögum Alþýðusambandsins um 30 með 474 félagsmenn við útgöngu Landssambands vörubifreiðastjóra. Þegar borin er saman fjölgum félagsmanna á tímabilinu og mikil fækkun stéttarfélaga blasir við sú niðurstaða að nokkuð hefur áunnist í þeirri viðleitni að fækka og stækka einingar innan Alþýðusambandsins. Loks ber að geta þess að sá leiðinda atburður átti sér stað á tímabilinu að að- ildarfélag í Alþýðusambandsins var í fyrsta skipti úrskurðað gjaldþrota. í kjöl- far þess og af fleiri ástæðum hefur umræða farið vaxandi á vettvangi ASÍ um réttindi og skyldur stjórnarmanna verkalýðsfélaga, stöðu stéttarfélaga og félags- manna þeirra almennt. Þessi umræða hefur skilað okkur markverðum tillögum inn á þingið nú. Annars vegar tillögum um fyrirmyndarlög fyrir aðildarfélög ASÍ sem um margt marka tímamót í stafi Alþýðusambandsins. Þar sem tekið er á mikilvægum atriðum eins og félagsaðild, forgagnsrétti og greiðslum til stétt- arfélaga. Hins vegar lágmarksreglugerð fyrir sjúkrasjóði stéttarfélaga. Útbreiðslumál Á síðasta ári var ráðist í gagngerar breytingar í útgáfumálum sambandsins. Frá síðasta hausti hefur Vinnan, blað ASI komið út í nýju formi og oftar en áður eða að jafnaði á þriggja vikna fresti. Markmiðið með breytingunni er að gera Vinn- 32 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.