Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Qupperneq 41

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Qupperneq 41
• Mikilvægt væri, þegar málefnavinnan vegna þingsins væri undirbúin, að tryggja svo sem kostur væri hvoru tveggja: • Að um yrði að ræða markvissa vinnu sem líklegt væri að skilaði áhuga- verðum niðurstöðum, sem orðið gætu aflvaki frjórrar umræðu á þinginu og þannig eflt og bætt málefnastöðu hreyfingarinnar. • Að skipulagið á undirbúningnum yrði ekki hemill á nýrri hugsun og nálgun bæði varðandi málefni sem um væri fjallað og áherslur: Að um- ræðan yrði ekki hólfuð niður í einhverja kassa sem virki takmarkandi. Þá kom fram að beinast lægi við að nýta þær fastanefndir sem þegar starfa á vettvangi ASÍ, hvað varðar einstaka undirflokka, einkum atvinnumálin og launamanninn, fjölskylduna og vinnumarkaðinn. Fyrir hverjum yfirflokki færi hópur sem bæri ábyrgð á samræmingu og samhæfingu á viðkomandi sviði. Slfk- ur hópur yrði skipaður fulltrúum landssambandanna (auk þess sem lagt var til að Sókn ætti fulltrúa a.m.k. í málaflokkunum; Launamaðurinn, fjölskyldan og vinnumarkaðurinn og skipulag verkalýðshreyfingarinnar). Síðast en ekki síst var í tillögunum lögð áhersla á að fyrir hendi væri vett- vangur þar sem heildarsamræming og samhæfing málefnaundirbúningsins í heild færi fram. Ritstýra þyrfti heildarútkomunni og sjá til þess að ekkert sem máli skiptir félli niður á milli í málefnaundirbúningnum. Gert var ráð fyrir að forsetar ASÍ sæju um þetta í umboði og samráði við miðstjórn. Hvað varðar útkomuna úr þessari undirbúningsvinnu og framsetningu henn- ar var lagt til að í stað hefðbundinna ályktana yrði stefnt að því að gefa niður- stöðurnar úr hverjum málaflokki fyrir sig út með aðgengilegum og áhugaverð- um hætti eftir þingið. Þá var lagt til að hver málaflokkur yrði afgreiddur þannig að kjaminn væri stutt og gagnort yfirlit með helstu áhersluatriðum sem fylgt væri eftir með grein- argóðri umfjöllun og rökstuðningi. Þetta efni mætti síðan nota í umræðu og kynningu meðal aðildarfélaga ASI og víðar í framhaldi af þinginu. 12. júní 1995 var landssamböndum innan ASÍ og Sókn sent erindi þar sem samþykkt miðstjórnar um málefnaundirbúninginn er kynnt og óskað eftir til- nefningu fulltrúa í ábyrgðarhópanna. Tilnefningar voru að berast fram á haust og var fyrsti fundurinn með ábyrgðahópunum haldinn í fyrri hluta nóvember. Næstu mánuði fór fram þrótt- mikið málefnastarf í ábyrgðahópunum og fastanefndum Alþýðusambandsins. Reikna má með að á milli 80 og 90 forystumenn og félagar í Alþýðusamband- inu hafi verið virkir í þessu starfi í ábyrgðarhópunum og fastanefndum ASÍ, auk allra þeirra sem fjölluðu um efnið úti í aðildarfélögunum fram að þinginu. Fyrstu fastanefndirnar skiluðu af sér til ábyrgðahópanna í byrjun febrúar og á fundi miðstjórnar 28. febrúar var fjallað um fyrstu tillögur frá ábyrgðarhópun- um. Á næstu fundum miðstjórnar fór fram mikil umræða þar sem fjallað var um tillögur ábyrgðarhópanna og þær afgreiddar til umræðu í aðildarfélögunum og meðal væntanlegra þingfulltrúa. Síðast voru afgreiddar til umfjöllunar meðal 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.