Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 75
Örn Friðriksson 55.150 90,1%
Sigurður Ingvarsson 54.900 89,7%
Karitas Pálsdóttir 54.575 89,2%
Valdimar Guðmannsson 54.525 89,1%
Jóhanna E. Vilhelmsdóttir 48.625 79,5%
Þórður Ólafsson 46.825 76,5%
Sólveig Haraldsdóttir 46.650 76,2%
Pétur A. Maack 44.950 73,4%
Atkvæði annarra féllu þannig:
Signý Jóhannesdóttir 40.725 66,5%
Sigurður T. Sigurðsson 22.200 36,3%
Eiríkur Stefánsson 21.375 34,9%
Sævar Gestsson 19.150 31,3%
Birgir Björgvinsson 14.475 23,7%
Gild atkvæði voru alls 61.200, auð og ógild 425. Atkvæði alls voru 61.625.
Kjör varamanna í miðstjórn
Samkvæmt nýsamþykktum lagabreytingum skyldu kosnir 14 varamenn til mið-
stjórnar í stað 9 áður.
Tillaga kjörnefndar um varamenn var eftirfarandi:
Ágúst Óskarsson, Edda Kjartansdóttir, Elínbjörg Magnúsdóttir, Finnbjörn A.
Hermannsson, Haraldur Jónsson, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Jóhann Geirdal,
Konráð Alfreðsson, Matthildur Sigurjónsdóttir, Ragna Larsen, Sigríður Ólafs-
dóttir, Sigurður T. Sigurðsson, Valur M. Valtýsson, Þorsteinn Arnórsson.
6 aðrar tillögur bárust um fjóra einstaklinga:
Baldur Jónsson var boðinn fram af Sveini R. Hálfdánarsyni o.fl.; Signý
Jóhannsdóttir af Valdimar Guðmannssyni o.fl.; Aðalsteinn Baldursson af Nirði
Helgasyni o.fl. og Árni Haukdal Kristjánsson af Snorra Ársælssyni o.fl. og af
Albert Ingasyni o.fl.
Eftirtaldir náðu kjöri:
Hjördís Þóra Sigurþórsd. 57.300 98,1%
Sigríður Ólafsdóttir 56.450 96,6%
Ragna Larsen 55.650 95,3%
Elínbjörg Magnúsdóttir 55.000 94,1%
Matthildur Sigurjónsdóttir 54.375 93,1%
73