Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 81

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 81
Skipulagsmál Hervar Gunnarsson kynnti tillögur laga- og skipulagshóps um skipulagsmálin. Hann sagði meirihluta hópsins hafa komist að þeirri niðurstöðu að halda bæri áfram á þeirri braut sem mörkuð hefði verið á sl. þingi og því væri lagt til að ASÍ yrði gert að hreinu sambandi landssambanda, félög með beina aðild hefðu frest fram að næsta þingi til að koma sér í landssamband. Hervar rakti þær breyt- ingar á lögum ASI sem gera þyrfti, næði tillagan fram að ganga og taldi þær verða grundvöll fyrir umræðu um starfsgreinaskiptingu landssambanda. Sævar Gunnarsson fór yfir tillögu til breytinga á 54. gr. laga ASI um að fresti til tillögugerðar verði snúið við þ.a. að miðstjórn þurfi að skila inn breytingum mánuði fyrr en félögin. Allmiklar umræður urðu um lagabreytingar og skipulagsmál og komu fram nokkrar tillögur sem vísað var til þingnefndar. Einkum var rætt um hvort afnema ætti beina aðild félaga að ASÍ, breytingar á skattgreiðslum, heimild ASÍ til að fjalla um sjúkrasjóðina og kjör stjórnar MFA. Til máls tóku: Halldór Björnsson, Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Magnús L. Sveinsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Sverrir Garðarsson, Guðmundur Gunnars- son, Sævar Gunnarsson, Björn Snæbjörnsson, Örn Friðriksson, Hafþór Rós- mundsson, Snorri S. Konráðsson, Þorbjörn Guðmundsson, Geir Jónsson og Eiríkur Stefánsson. Eftirfarandi tillögur bárust og var þeim vísað til þing- nefndar: Halldór Björnsson lagði fram tillögur gegn breytingum á 33. gr. laga um mið- stjórnarkjör og gegn breytingum á 50. gr. laga um kjör stjórnar MFA. Sigurbjörg Ásgeirsdóttir lagði til breytingar á 3., 5., 12., 14., 25., 36., 37., 40., og 49. gr. auk tveggja nýrra lagagreina. Guðmundar Gunnarssonar lagði til að skipuð yrði nefnd til að gera úttekt á rekstri ASÍ og í framhaldi af því að tillögum til skattbreytinga yrði vísað frá þar til niðurstaða útektarinnar lægi fyrir. Einnig að bannað yrði að taka við iðgjöld- um frá öðrum en fullgildum félagsmönnum og að framkvæmdastjóra ASI yrði gert skylt að sitja stjórnarfundi MFA. Hrafnkell A. Jónsson og Eiríkur Stefánsson lögðu til að 28. gr. yrði ekki breytt. Þorbjörn Guðmundsson lagði til að 33. grein yrði breytt á þá leið að um alls- herjar atkvæðagreiðslu yrði að ræða við kjör forseta ASI. Þórunn Sveinbjörnsdóttir lagði til að 5. gr. um aðild að ASÍ yrði óbreytt, sem og kjör miðstjórnar og stjórnar MFA. Þá var lesin upp ályktun Sjómannasambands íslands og áskorun um að til- laga til breytinga á 41. gr. laga um skattkerfi ASÍ verði dregin til baka og lagði formaður SSÍ, Sævar Gunnarsson, jafnframt fram tillögu þess efnis. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.