Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 91

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 91
Að lokum las Bjöm upp ályktun um heilsuvemd starfsmanna sem samþykkt var, sjá kafla um ályktanir þingsins. Þá var lögð fram samþykkt tnínaðarmannaráðs starfsmanna í Straumsvík um heilsugæslumál starfsmanna og var henni vísað til nefndar. í annarri umræðu kynnti Finnbjöm A. Hermannsson tillögur nefndar um vinnu- vemd. Fjallaði hann sérstaklega um heilsugæslu starfsmanna og vísaði í 16 ára göm- ul lög máli sínu til stuðnings. Þá ítrekaði hann mikilvægi þess að koma á sérstakri vinnuvemdardeild. Stuttar umræður urðu um málið og aðeins Sigurður T. Sigurðsson sá ástæðu til að taka til máls, vegna aðstæðna í Alverinu. Samþykkt stefna í vinnuvemdarmálum er aftar í Þingtíðindum. Málefni atvinnulausra Mikil umræða hafði átt sér stað um atvinnuleysistryggingasjóð síðustu vikumar fyrir þingið vegna tillagna félagsmálráðherra um breytingar á sjóðnum. Framsögu um málið hafði Hervar Gunnarsson. Hann byrjaði á að segja frá aðdraganda þess að ákveðin tillaga var lögð fyrir þingið og skýrði frá störfum hóps sem skipaður var, af félagsmálaráðherra, til að vinna að málefnum atvinnulausra með það forgangsverk- efni að fara yfir lög um atvinnuleysistryggingar, - lög um vinnumiðlun. Hugmynd- in var að miðstjóm ASÍ gerði tillögur hópsins að sínum og færi fram á það við fé- lagsmálaráðherra að lögunum yri breytt með það að markmiði að auka réttindi at- vinnulausra. Áður en þeirri vinnu var lokið boðaði félagsmálaráðherra breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og var Hervar skipaður fulltrúi ASI í nefnd til verksins. Hervar sagði að á sama tíma hefði komið upp hugmynd innan sambandsins um að ganga lengra og gjörbreyta uppbyggingu atvinnuleysistryggingasjóðs. Þessi hug- mynd byggði á því að atvinnuleysistryggingar launfólks ættu að vera tryggingasjóð- ur undir stjóm og í vörslu verkalýðshreyfmgarinnar. Hugmyndin breyttist síðan í að stjómun og varsla sjóðsins ætti að vera á herðum aðila vinnumarkaðarins, þ.e. at- vinnurekendur og samtök launafólks tækju að sér í sameiningu að tryggja þeim at- vinnulausu afkomu. Grannhugmyndin gerði ráð fyrir því að lögum um atvinnu- leysistryggingar yrði breytt í rammalög sem kvæðu á um að „aðilar vinnumarkað- arins“ - tækju að sér rekstur atvinnuleysistryggingasjóðs. Þau rammalög myndu tryggja sjóðnum sömu tekjur og núverandi sjóður hefði og kveða á um að stjómend- um sjóðsins væri falið að setja reglur um réttindi og skyldur atvinnulausra sem við- komandi yfirvöld, m.v. núverandi aðstæður félagsmálaráðherra, myndu staðfesta. Hervar sagði að náið samráð hefði verið tekið upp við BSRB um málið. Nokkmm mánuðum eftir að þessar hugmyndir komu fram barst svar frá einum gagnaðila sem ekki var tilbúinn til slíks rekstrar. Því hefði aftur verið vikið að upp- haflegu tillögunni um að verkalýðshreyfíngin tæki að sér verkefnið og væri sú til- laga til meðferðar á 38. þingi ASÍ. 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.