Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 92

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 92
Hervar kynnti tillöguna sem byggir á því að þeir sem hafa atvinnu geti safnað sjálfstæðum rétti til bóta vegna atvinnumissis. Bótatími og bótagreiðsla taki mið af tíma á vinnumarkaði og fyrri tekjum. Þessi tryggingaréttur sé varðveittur í sameig- inlegum sjóði launafólks sem byggi á samtryggingu og skylduaðild. Atvinnuleys- istryggingasjóður verði tryggingasjóður í eigu og undir stjóm verkalýðshreyfing- arinnar og tekjur sjóðsins verði hlutfall af tekjum launafólks á sama hátt og trygg- ingagjaldið er nú, og veiti rétt til bóta í samræmi við greiðslur í sjóðinn. Hervar sagði mikilvægt að allt launafólk greiddi í sjóðinn, einn landssjóður myndi minnka áhættudreifingu og jafna stöðu fólks, t.d. með tilliti til starfsgreina og búsetu. Eins væri mikilvægt að hafa öfluga vinnumiðlun og strax samhliða at- vinnuleit þyrfti að beina hinum atvinnulausa inn í námskeið, starfsþjálfun eða sjálfstæða atvinnusköpun. Þá þyrfi hinn atvinnulausi að eiga möguleika á að leysa vinnandi einstakling af með sinni vinnu. Til að þetta yrði mögulegt þyrftu að vera til reglur um að vinnandi fólki sé gert fjárhagslega kleift að taka sér orlof eða fara í nám. 17 manns störfuðu í hópi um málefni atvinnulausra. Bjöm Snæbjömsson hafði framsögu fyrir hönd hópsins í annarri umræðu og ræddi hann nýtt atvinnuleysis- tryggingakerfi og nýjan atvinnuleysistryggingasjóð undir stjóm verkalýðshreyf- ingarinnar. Til máls tóku í umræðum: Eiiíkur Stefánsson, Stella Steinþórsdóttir og Már Guðnason en samþykkt þingsins um málefni atvinnulausra er aftar í Þingtíðindum. Jafnréttismál Framsögumaður var Hansína Á. Stefánsdóttir. Hún sagði nauðsynlegt að leggja aukna áherslu á jafnréttis- og fjölskyldumálin þar sem árangur hefði ekki verið mikill í þessum málum, þrátt fyrir ályktanir og samþykktir og að jafnrétti kynjanna ætti að heita tryggt með lögum. Bæta þyrfti stöðu kvenna á vinnu- markaði og gera körlum auðveldara að taka þátt í fjölskyldulífi og uppeldi barna sinna. Hansína skýrði frá því að nýlega hefði verið gengið frá samningi Evrópu- samtaka launafólks og evrópskra verkalýðsfélaga um foreldraorlof sem ASÍ væri aðili að. Vinna þyrfti að því að samningurinn tæki gildi hér á landi, en í honum er lágmarksréttur foreldra til að vera samvistum við börn sín á fyrstu æviárum þeirra tryggður með töku sérstaks orlofs, til viðbótar fæðingarorlofi. Markmiðið væri að tryggja launafólki aukin lífsgæði, samræma réttindi og möguleika fólks til fjölskyldulífs og þátttöku á vinnumarkaði, að auka jafnrétti kynjanna og auðvelda körlum að taka virkan þátt í uppeldi bama sinna. Hún benti á að samkomulagið væri aðeins rammi sem hvert land þyrfti að útfæra. Hansína ræddi starf nefndar um endurskoðun fæðingarorlofslaga og sagði að nefndarmenn sem tilnefndir væru af samtökum launafólks vildu ganga lengst í að tryggja feðrum rétt til fæðingarorlofs. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.