Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 102

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 102
I. ii. Skipulagsmál Starfssvið landssambanda 38. þing ASÍ leggur til að komið verði í veg fyrir skörun á starfsvettvangi lands- sambandanna með þeim hætti að þeim verði falið að leita leiða til að leysa ágreining þann fyrir sambandsstjórnarfund árið 1998. Hafi ekki tekist að leysa úr þessum ágreiningi á vettvangi landssambandanna skal sambandsstjóm tilnefna fulltrúa úr sínum hópi til að móta tillögur til úr- lausnar þeirra ágreiningsatriða sem óleyst eru. Sá hópur skal skila tillögum sínum til sambandsstjórnarfundar árið 1999 og sambandsstjórn taka afstöðu til þeirra þannig að miðstjórn sambandsins geti gert þær tillögur að sínum á 39. þingi sambandsins árið 2000. í þeim tillögum skal reynt að tryggja að landssamböndin nái til alls vinnu- markaðarins þannig að ávallt verði hægt að koma til móts við óskir nýrra félaga um aðild. 38. þing ASÍ áréttar fyrri samþykktir um nauðsyn þess að grunneiningar sambandsins verði þannig uppbyggðar að þær geti veitt nauðsynlega lágmarks- þjónustu. Þá telur þingið nauðsynlegt að settar verði skýrar kröfur af hálfu sam- bandsins, til aðildarfélaga þess, um lágmarksþjónustustig sem veitt er til þess að þau geti verið aðilar að ASI. Umboð landssambanda 38. þing ASÍ telur nauðsynlegt að landssamböndin hafi formlegt vald og umboð til þess að fjalla um þau verkefni sem þeim er nauðsynlegt að leysa, m.a. í sam- ræmi við stefnu hreyfingarinnar í atvinnu-, mennta- og launamálum. Rekstrarúttekt 38. þing ASÍ samþykkir að fram fari sérstök athugun á rekstri ASÍ og stofnana þess með það að markmiði að finna leiðir til að hagræða í rekstri. Kjörnefnd verði falið að gera tillögu um skipan þriggja manna í nefnd til þessa starfs. Skattahækkun 38. þing ASÍ hefur nú þegar ákveðið að gerð verði ítarleg athugun á rekstri ASÍ og stofnana þess. Nefndin telur eðlilegt að sá hópur sem verður kosinn til þess taki einnig á spurningum sem snúi að hvaða starfsemi og þjónusta sé eðlilegt að fari fram hjá ASÍ og stofnunum þess. Þá telur nefndin einnig nauðsynlegt að taka hlutabréfaeign sambandssjóðs til skoðunar, m.a. í því augnamiði að kanna dreifðari samsetningu. Það er hins vegar ljóst að þessu starfi lýkur ekki fyrr en í lok ársins 1996. Til þess að mæta þeim erfiðleikum sem rekstur ASI stendur frammi fyrir, leggur nefndin til að skattar til ASÍ hækki um 5% um mitt ár 1996 og að sá hópur sem 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.