Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Síða 106

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Síða 106
litlum framleiðsluaðferðum, framleiðslu matvæla sem standast ströngustu holl- ustukröfur og skapa vöru og þjónustu í háum gæðaflokki. Þróun mannauðsins er forsenda þess að fyrirtæki geti nýtt sér hagstæð ytri skilyrði til að styrkja samkeppnishæfnina. Hæfni fyrirtækja til þess að skynja og nýta sér skilaboð frá umhverfi sínu og virkja nýja þekkingu byggist á því að bæði starfsmenn og stjórnendur búi að nauðsynlegri hæfni og þekkingu. ASI mun styðja áætlanir um virkar vinnumarkaðsaðgerðir þar sem gert er ráð fyrir því að treysta slíka þróun. Nauðsynlegt er að vinna stöðugt að atvinnupólitískum aðgerðum sem tryg- gja endurnýjun og þróun í atvinnulífinu, sérstaklega í litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem eru meginhluti íslensks atvinnulífs. Treysta verður þróunar- möguleika þessara fyrirtækja en gjaldþrot þeirra eru nú óeðlilega mörg miðað við nágrannalöndin. Þetta kallar á kortlagningu á bæði menntunarþörf og hvern- ig þekking starfsmanna er virkjuð í þessum fyrirtækjum. Með hliðsjón af byggðaþróun er mikil þörf fyrir samræmda atvinnu-, vinnu- markaðs- og menntastefnu. Með því að samræma stefnumörkun á þessum svið- um þar sem aðilar vinnumarkaðar og svæðisbundin stjórnvöld leggja sitt af mörkum til að menntun og virkar aðgerðir taki mið af raunverulegum staðhátt- um verður hægt að auka skilvirkni þeirra átaksverkefna sem grípa þarf til. Verkalýðsfélögin verða, hvert á sínu svæði, að hafa áhrif á mótun þessara mála- flokka. ASI mun vinna að því að efla samstarf verkalýðsfélaganna á einstaka svæðum í þessu starfi í nánu samráði við lands- og svæðasamböndin. A alþjóðavettvangi verður atvinnustefnan að byggja á því að alþjóðleg við- skipti fari fram með frjálsum og heiðarlegum hætti. ASÍ mun áfram fylgjast með þróuninni í alþjóða viðskiptum og vinna að því að aukin frjáls viðskipti eigi sér stað án þess að gengið sé á grundvallarréttindi launafólks. D. Fullvinnslustefna ASÍ telur að hornsteinn heildstæðrar atvinnustefnu sé að fullvinna allar afurðir hér innanlands í það form sem neytendur óska eftir. Með því móti er hægt að stór- auka verðmætasköpunina í atvinnulífinu og skapa forsendur fyrir auknum kaup- mætti og fjölgun starfa. Nauðsynlegt er að stjórnvöld endurskoði stefnuna í nýtingu auðlindanna með það að leiðarljósi að hún styðji við meginmarkmið um fullvinnslu afurða hér innanlands. ASÍ telur að til þess að tryggja landsmönnum stöðugt stærri hluta endanlegs vöruverðs verði að stórauka fjárfestingar í vöruþróun og markaðsöflun. Stjórn- völd verða að auka fjármagn til slíkra verkefna. ASI telur að efla þurfi nýsköpun og auka notkun á nýrri tækni. Lykilorðin eru meiri framleiðni með aukinni menntun og þjálfun starfsmanna og stjórnenda. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.