Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 108

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 108
við láglaunalönd þar sem lágur launakostnaður er helsti samkeppnisþátturinn. Auka má fjárfestingar m.a. með því að stuðla að lægra vaxtastigi og með tímabundnum skattalegum aðgerðum. Raunvextir hér á landi á lánum til fyrir- tækja og heimila eru óviðunandi háir og í engu samræmi við vexti í nágranna- löndum. ASÍ telur að stjórnvöld eigi að hafa það sem forgangsatriði að lækka raunvexti til að örva fjárfestingar. Hægt er að auka fjárfestingar með sértækum aðgerðum á borð við mótun markvissra fjárfestingaráætlana fyrir uppbyggingu og eflingu einstakra sviða at- vinnulífsins. ASÍ bendir á að með mótun heildstæðrar fullvinnslustefnu í sjávar- útvegi og öðrum greinum megi auka varanlegan hagvöxt og þannig auka kaup- mátt og draga verulega úr atvinnuleysi. ASÍ telur brýnt að lífeyrissjóðir auki fjárfestingar sínar í atvinnulífinu með beinum hlutafjár- og skuldabréfakaupum. Mikilvægt er að verkalýðshreyfingin móti skýra stefnu um beina þátttöku lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu þar sem markmiðum hreyfingarinnar í atvinnumálum verði komið í framkvæmd. Nauðsynlegt er að endurskoða lögin um fjárfestingar erlendra aðila í at- vinnulífinu með það að markmiði að laða að slíkar fjárfestingar. ASI telur sér- staklega mikilvægt að felldar verði niður allar takmarkanir á fjárfestingu er- lendra aðila í sjávarútvegi og fiskveiði- og atvinnuhagsmunir íslensku þjóðar- innar tryggðir með því að setja þeim sem fá heimild til að nýta auðlindina þrengri skilyrði um ráðstöfun afla. ASI mun beita sér fyrir því að hlutverk ríkisins á fjármálamarkaði verði tek- ið til endurskoðunar með það að markmiði að þátttaka þess í áhættufjárfesting- um verði aukin til þess að laða fram fleiri arðbær fjárfestingaverkefni. í þessu sambandi þarf að endurskoða starfsemi fjárfestingalánasjóðanna og nýta þá til þess að stofna öflugan nýsköpunarsjóð fyrir allt atvinnulífið. G. Opinberar fjárfestingar Nauðsynlegt er að opinberir aðilar móti skýra stefnu í opinberum framkvæmd- um og viðhaldi mannvirkja út frá því meginsjónarmiði að beita slíkum fjárfest- ingum til sveiflujöfnunar, hvort sem er með hliðsjón af þróun hagkerfisins í heild eða einstakra svæða. Þegar að kreppir í efnahagsmálum er brýnt að stjórn- völd auki fjárfestingar sínar en dragi aftur úr þeim þegar betur árar. Með þeim hætti er hægt að sporna gegn skaðlegum áhrifum af skammtímasveillum í hag- kerfinu. ASÍ telur brýnt að stjórnvöld og sveitarfélög beiti fjárfestingum sínum með þeim hætti að meginmarkmið í atvinnumálum nái fram að ganga. Taka verður tillit til þarfa innlendra framleiðenda við uppsetningu verkáætlana þannig að þeim sé gefinn kostur á því að bjóða í einstaka verkþætti. Endurskoða verður útboðsstefnu ríkisins frá grunni með það að markmiði að koma á þróunarsamstarfi opinberra stofnana og fyrirtækja þannig að útboð hvetji til jákvæðrar framleiðniþróunar í atvinnulífinu. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.