Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 126

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 126
III. Launamaðurinn, fjölskyldan og vinnumarkaðurinn III. 1. Stefna og starfsáœtlun í launa- og samningamálum Á undanförnum árum hefur sérhyggja og ójöfnuður farið vaxandi hér á landi. Stjórnvöld og samtök launafólks hafa sameinast um að skapa fyrirtækjum og at- vinnulífi skilyrði til þess að brjótast út úr vítahring verðbólgu og stöðnunar. Efnahagsþróun síðustu ára hefur hinsvegar leikið heimilin í landinu grátt eins og ráða má af þeirri staðreynd að skuldir þeirra hafa sexfaldast á nokkrum árum. Afleiðingarnar koma meðal annars fram í því að fjöldi fólks hefur flutt úr landi vegna bágra kjara og óréttlátrar tekjuskiptingar. Nú er svo komið að verkalýðs- hreyfingin gerir kröfu til þess að höfuðmarkmiðið verði að rétta hlut almenns launafólks og alþýðuheimilanna í landinu. Það verður að gera með beinum hækkunum á launatöxtum. Markmið verkalýðshreyfingarinnar er að tryggja launafólki og allri alþýðu örugga afkomu og vaxandi lífsgæði á grundvelli réttlátrar tekjuskiptingar, jafn- réttis og samstöðu. Stefna ASI er að launafólk búi við sambærileg kjör hér á landi og gerist meðal nágrannalandanna. Verkalýðshreyfingin stefni að því að setja fram kröf- ur um kaup og kjör sem miði að þessu. I viðræðum við stjórnvöld og atvinnu- rekendur verði rætt um leiðir að þessu marki. • ASI telur að með skipulagsbreytingum í uppbyggingu atvinnulífsins megi skapa mikið svigrúm til bættra kjara án þess að það hafi áhrif á verðlagið. • ASI leggur megináherslu á heilsteypta atvinnustefnu þar sem rækt er lögð við aukna verðmætasköpun með meiri menntun og starfsþjálfun. • ASI telur hækkun grunnlauna vera megin forsendu fyrir styttingu vinnutíma sem stefna beri að og krefst þess að dagvinnulaun nægi til framfærslu. • ASI telur að efnahagsstefnan eigi að taka mið af því að tryggja stöðugan og öruggan hagvöxt, stöðugt gengi og lága verðbólgu. • Það er stefna ASI að endurskoða eigi verkaskiptingu í samningamálum inn- an verkalýðshreyfingarinnar í því skyni að ná fram meiri kjarabótum og betri árangri með nánara samstarfi launafólks og atvinnurekenda. Alþýðusam- bandið telur æskilegt að sambærilegar breytingar verði á skipulagi samn- ingamála hjá samtökum atvinnurekenda. • ASÍ telur mikilvægt að samningsaðilar á vinnumarkaði geri með sér ramma- samning um skipulagsreglur með það að meginmarkmiði að skapa formlegt og raunhæft svigrúm til sérkjaraviðræðna og vinnustaðasamninga. Með slík- um samskiptareglum verður að tryggja að sérgreinasamtök atvinnurekenda og einstök fyrirtæki, svo og landssambönd og einstök verkalýðsfélög, ásamt starfsmönnum og trúnaðarmönnum, fái aðkomu að gerð kjarasamnings á sínu sviði. 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.